Vera


Vera - 01.04.2003, Síða 23

Vera - 01.04.2003, Síða 23
/ HOLDAFARSDÓMSTÓLLINN svolítið öðru vísi líkama en þeirra. Sú lengsta minnist líka á skóstærðir, hún notar 41 og segir það geta verið vanda- mál. Annars muni rniklu á norrænum °g suðrænum númerum í fötum al- mennt, stærri norðanfrá eins og fólkið, °g milli merkja líka, það geti verið ruglingslegt að spá í stærðir. Almennt kannaðist afgreiðslufólk sem tekið var tali við konur sem koma vonglaðar í verslunina og snúa út leið- ar og pirraðar af því fötin voru lítil og þ*r þess vegna stórar og klossaðar. Það er algengasta ályktunin og margir virð- ast þekkja slík dæmi um fitukomplex í fatakaupum. Afgreiðslustúlka í Smára- lind segir vissulega geta virkað illa á stelpur, sem ekki eru eins og títuprjón- ar, að komast ekki í nema stærstu númer, ef þær komist í þau. Frá fram- leiðendum vanti tískuföt fyrir ungar konur sem ekki eru svo mjóar og eigi heldur ekki að vera það. Sjálf hafi hún a tímabili verið mun þyngri en núna °g þetta með fötin sé stórmál fyrir margar. Hvernig eigi ung og iíklega áhrifagjörn manneskja að komast hjá upplifun urn niðurlægingu, ef hún fær ekki föt á sig? Kannski með því að fara frekar í ísbúðina? Ung kona sem kom að hitta okkur sagðist passa í boli margra búðanna en Varla nenna að leita til dæmis að bux- um. „Hvernig venjuleg manneskja passar í þessi föt?“ spurði hún „og hvað er þá venjulegt?" Brjóst í skálastærð C- U, eins og hún notar núna, virðast til að mynda ekki falla undir venjulega flokkinn; aðrar sem hafa slík mál stað- festa það og taka undir spurninguna um venjulega konu. „Það er mun meira úrval uppstoppaðra brjóstahald- ara með púðunr eða geli fyrir þveng- mjoar stelpur sem vilja samt hafa brjóst,“ segir ein. „Þetta er sagt in, líttu f’ara í blöðin, að virðist heilbrigð korn- Uug kona, ekki heróínleg og kinnfiska- s°gin eins og til skamms tíma var at- ■iði nieð innfallinn barm og engin ^æri, heidur íþróttatýpa en þó með rass eins og smástrákur og svo brjóst eins °g kynbomba. Hvað er heilbrigt við þetta silíkondæmi og hvernig stendur á þessari ríku tilhneigingu til að staðla Lvenfólk? Draga upp eina mynd og Lynna hana út um allt sem þá réttu. Til daunis með fatnaðinum sem fæst.“ ^fhæfing verslana f^aesta dag fer ég aftur á stúfana og fæ MÉR FINNST RÉTTLÆTISMÁL AÐ ALLAR KONUR GETI KLÆTT SIG EFTIR SMEKK, ALVEG SAMA HVORT ÞÆR ÞURFA MJÖG LÍTIL FÖT EÐA MJÖG STÓR, EÐA ÞAR Á MILLI. KONUR SEM NOTA SAMA NÚMER PASSA SVO EKKI ENDILEGA í SÖMU FLÍKUR, VIÐ ERUM MISJAFNLEGA LAG- AÐAR OG ÞAÐ Á EKKI AÐ VERA SLÍKT VANDAMÁL. með mér konu sem fmnst gaman að spá í föt. Við byrjum í H&M Rowells í Húsi verslunarinnar, lítum í vorstemn- ingu á sundföt og sjáum að hægt er að fá buxur og bikinítopp af mismunandi stærðum hvort stykki, sem er plús, og sumar gerðir upp í 48-50 og D skálar. Úrvalið er minnst í stærstu númerun- um og það gildir almennt í verslunum. stendur fyrir „Big is beautiful", en fyr- irtækið hefur slíkar sérlínur - stór númer, óléttufatnað, barnadeildir - meðal annars sérlínu með „pæjuföt“ í stórum stærðum. Til þess vitanlega að þjóna sem ólíkustum þörfum, fyrir- tækið hefur tök á því sem ein stærsta fatakeðja Evrópu, með útibú víða og póstverslun. „Stóra línan“sem hér fæst Þó leggur H&M áherslu á breidd, hefur 32/34-48/50, en selur að sögn Katrínar Helgadóttur verslunarstjóra mun meira af stærstu númerum en þeim minnstu. Hún teiknar kúrfu og segir minni stærðir liggja neðar en hinar stærri, sitt hvoru megin við bungu mest keyptu stærða þar sem 42 er 1 rniðið. Þannig hefur þokast síðustu áratugi, Islendingar hafa sannarlega hækkað og nú er staðfest að þeir þyng- ist. Nærri lagi mun að þriðjungur noti númerin 42-48 eða „medium“ og „large“eða „extra large“- það fer eftir merkjum. Svo skoðurn við meira og stöldrum við slá merkta BB, sem er takmörkuð við frekar fáar flíkur rniðað við úrvalið annars; grundvallar- buxur, peysur og bolir, ásamt þunnum og sumarlegum blússum. Þó vitnar hún um viðleitni og er í takt við sænskan uppruna vörunnar, raunhæf- an hvað stærðir varðar fyrir íslenskar þarfir, einnig í almennum fatalínum. En hvernig er sérverslun fyrir þétt- vaxnar konur? Stórar stelpur við Hverfisgötu var ein af þeim íyrstu hér, opnuð fyrir fimmtán árum. Þangað brunurn við í síðustu skoðunarferð greinarinnar og sjáum strax íverulegan hörfatnað á einni slánni. Of stóran væntanlega á greinarhöfund og komið vera / holdafarsdómstóllinn / 2. tbl. / 2003 / 23

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.