Vera


Vera - 01.04.2003, Qupperneq 33

Vera - 01.04.2003, Qupperneq 33
/FJÁRMÁL Samspil vaxta og verðbólgu »Hátt vaxtastig hér á landi hefur verið töluvert í umræðunni síðustu vikur eða allt þar til umræðan um kosningar og skattamál skaut upp kollinum. Islensk heimili eru nú mjög skuldsett í alþjóðlegum sam- anburði og því skiptir þróun vaxta okkur miklu máli. Ekki síður mikil- vægt er að verðbólga haldist lág og stöðug þar sem stærstur hluti lána heimilanna eru verðtryggð. Lægri vextir auka ráðstöfunartekjur Seðlabankinn tók á síðasta ári að lækka stýrivexti sína sem vaxta- stig í landinu miðast við. Ástæður þess að bankinn tók að lækka vexti voru erfiðar efnahagsaðstæður en vaxtabreytingar eru mjög mikilvægt stýritæki Seðlabanka. Vaxtabreytingar hafa bæði bein og óbein áhrif á neyslu einstaklinga þar sem þær hafa áhrif á ráðstöfunartekjur okkar. Þannig ættu lægri vextir að þýða auknar ráðstöfunartekjur. I kjölfar vaxtalækkana Seðlabankans iækkuðu viðskiptabankarnir vexti hjá sér. Vextir hafa lækkað frá Því í ársbyrjun 2002 og þá einkum á óverðtryggðum lánum en þá ber að hafa í huga að verðbólga lækkaði mjög hratt á árinu 2002 1 *já þvi sem hún var árið 2001 eða um 8%. Mikilvægt að vaxtastig lækki... Eins og áður sagði eru íslensk heimili mjög skuldsett og því mik- 'lvægt að vaxtastig hér á landi haldi áfram að lækka, líkt og það hefur gert síðustu árin. Eins og sést á meðfylgjandi töflu eru vext- lr á húsnæðislánum nú 5,10% og eru það fastir vextir, þ.e. þeir breytast ekki á lánstímabilinu. Verðtryggðir vextir bankanna eru Um 9% en misjafnt er hvaða vaxtakjör lántaki fær sem miðast út frá þvi veði sem lagt er til og greiðslugetu lántaka. Vextir á rað- 9reiðslusamningum miðast við óverðtryggða meðalvexti banka °9 eru tæp 15% og vextir á yfirdrætti eru um 15%. Bankarnir bjóða flestir upp á sérkjör á yfirdráttarreikningum, s.s. gulldebet- teikningum og geta þeir verið töluvert lægri eða allt niður í 10%. ••••ekki síður mikilvægt að verðbólga sé lág Vextir á húsnæðislánum eru fastir, eða 5,10%, og er vaxtabyrðin af 1.000.000 kr. láni því 51.000 á ári. Húsnæðislánin eru einnig verðtryggð, þ.e. auk vaxta eru einnig greiddar verðbætur eftir því hvernig verðbólgan þróast. Geta því verið töluverðar sveiflur á greiðslubyrði á tímabilum þegar verðbólga er há, líkt og hún var árið 2001 en þá var verðbólga á árinu 9,4%. Árið 2002 hafði < hún lækkað niður í 1,4% eða um 8%. Mismunur á greiðslubyrði Þessi tvö ár er því 80.000 kr. eins og sést í töflunni. Það er því Ijóst að verðbólgan hefur á vissum tímabilum meiri áhrif á greiðslu- þyrði en vextir, sem minni sveilfur eru á að öllu jöfnu. Stærstur hluti lána heimilanna er verðtryggður og því er þeim afar mikil- V8e9t að hér ríki stöðugleiki i verðlagi. Það er enda eitt af aðal- markmiðun Seðlabanka (slands að svo sé en verðbólgumarkmið Seðlabankans er að hér fari verðbólga ekki yfir 2,5%. Horfur á lægra vaxtastigi hér á landi Seðlabankanum var um tíma álasað fyrir að hafa gripið seint til vaxtalækkunar á árinu 2001 þegar skóinn tók að kreppa í efna- hagslífinu. Hans sjónarmið var að horfa fyrst og fremst til verð- bólgunnar, þ.e. að hún færi ekki úr böndum. Vissulega er vaxta- stig hérá landi hátt og mikilvægt að það lækki, sem ég heftrú á að gerist, einkum með harðnandi samkeppni viðskiptabanka sem virðist vera í uppsiglingu nú eftir einkavæðingu ríkisbank- anna tveggja. Hitt er ekki síður mikilvægt að allt kapp verði lagt á að halda verðbólgu í lágmarki, einkum meðan verðtrygging er svona stórt hlutfall af skuldum einstaklinga. Vaxtakostnaður af 1.000.000 Vextir 1,4% verðbólga 9,4% verðbólga Húsnæðislán 5,10% 65.000,00 145.000,00 Meðalvxt. verðtryggðir 9,35% 107.500,00 187.500,00 Raðgr./Meðalvxt. óverðtr 12,00% 120.000,00 120.000,00 Yfirdráttur 15,30% 153.000,00 153.000,00 Dráttarvextir 17,50% 175.000,00 175.000,00 Mjúkt, magnað, Verjandi Heilsárskrem LUMENE BLUE AQUA COLD PROTECT u-itb tbvrmb-balancv ™ andxyiitrtl Protecting Day Cream IilnknumhoiV. Ulrllrm Trading cii Anluug il.Kjanan*»on vera / haus / 2. tbl. / 2003 / 33 Þórhildur Einarsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.