Vera


Vera - 01.04.2003, Qupperneq 54

Vera - 01.04.2003, Qupperneq 54
»Svanborg Sigmarsdóttir, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur hjá Borgarfræðasetri, hefur á síðustu misserum verið að skrifa doktorsritgerð um mannlega virðingu í stjórnmálakenn- ingum og -stefnum við University of Essex í Colchester í Bretlandi. Viðfangsefni Svanborgar er afar athyglisvert og vekur upp margar spurningar. í ritgerðinni leitast hún við að skilgreina hugtakið mannleg virðing og rannsakar hvaða skilningur hefur verið lagður í hugtakið á ýms- um tímum í veraldarsögunni. Ekki síst leitar Svanborg eftir skilgreiningum og tengslum hug- taksins við nútímann og þær stjórnmálastefnur sem hæst ber á Vesturlöndum í dag. Svanborg er einnig stundakennari við Háskóla íslands og bera námskeiðin hennar þar ótvírætt vitni um viðfangsefni hennar. Eitt námskeiðanna er kveikjan að þessu viðtali en það ber yfirskrift- ina „Á lífsiðfræði hlutverk í stjórnmálum?" Á námskeiðinu fjallar Svanborg m.a. um ýmis málefni sem tengjast mannlegri virðingu í nútíma tæknivæddu samfélagi. Martha Árnadóttir Svanborg útskrifaðist með BA - próf í stjórnmálafræði frá Há- skóla íslands vorið 1996 og hélt um haustið til Bretlands í framhaldsnám með 2 ára dóttur sína, Þórhildi Dagbjörtu, á handleggnum. „Bretland kom mér að mörgu leyti á óvart, ég hafði búist við mun barnfjandsamlegra umhverfi en kom á daginn, því ég hafði heyrt að Bretar elskuðu hundana sína meira en börnin. Þórhildur Dagbjört fór á mjög góðan leik- skóla og var fljót að aðlagast og læra enskuna. Mikil umræða er í Bretlandi um börn og skólamál, foreldrar velta mikið fyr- ir sér hvað er kennt í skólum og hvenær er best að börn byrji í almenna skólakerfinu. Það fór vel unr okkur mæðgurnar í Bretlandi og lífið gekk ljómandi vel. Að vera einstæð móðir, hvort sem er heima eða að heiman, er lítið mál og nálgast stöðugt normið,“ sagði Svanborg og yppti öxlum yfir spurn- ingunni um hvort þetta hafi ekki verið erfitt. Mannleg vera Svanborg kom heim haustið 2001 og hóf þá störf á Borgar- fræðasetri og við stundakennslu í Hl, meðfram því að vinna að doktorsritgerðinni. Þá vaknar spurningin hvernig Borg- arfræðasetur tengist viðfangsefnum Svanborgar, mannrétt- indum og mannlegri virðingu. „Borgarfræðasetur er sjálfstæð rannsóknastofnun sem Há- skóli íslands og Reykjavíkurborg standa að og er ætlað að stunda rannsóknir á sviði borgarfræða. Mitt hlutverk hefur verið að skoða stjórnmál og lýðræði í Reykjavík. Þessa dagana er ég m.a. að hugsa um lýðræði í Reykjavík frá hugtakinu „urban rights“ eða þéttbýlisréttindi. Hugtakið kemur fyrir í stefnumarkmiði Evrópuráðsins og þarna cr verið að skilgreina rétt þéttbýlisbúa til ýmissa lífsgæða, eins og almenningssam- gangna, að anda að sér hreinu lofti og að búa í öruggu um- 54 / viðtal / 2. tbl. / 2003 / vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.