Vera


Vera - 01.04.2003, Síða 67

Vera - 01.04.2003, Síða 67
Eyrún Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur X Ævi okkar myndar eina heild Fyrstu mánuðir ævinnar eru mikilvægir fyrir beinin. Mæður sem hafe börn á brjósti þurfa því að gæta þess vandlega að fá nægjanlegt kalk, bæði sín vegna og barnsins. Beinin eru lifandi vefur og f stöðugri endurnýjun allt lífið en byggja upp mestan kalkforða á fyrsta þriðjungi ævinnar. Eftir það fer að ganga á forðann og sé ekkert að gert getur niðurbrotið orðið mikið á síðari hluta ævinnar. Þá getur komið til beinþynningar. Vamir gegn beinþynningu Meðal þeirra sem brotna af völdum beinþynningar eru eldri konur í meirihiuta. Þó hefíaSt í frumbernsku er að ten§ia þennan sjúkdóm ekki eingöngu við það aldursskeið. Ævi ' okkar myndar eina heild og hollar lífsvenjur á unga aldri hafe fyrirbyggjandi áhrif gegn beinþynningu á efri árum. Konur sem ganga með eða hafa barn á brjósti þurfe að huga sérstaklega vel að D- vítamíni og ráðlögðum dagskammti af kalki. Með neyslu á fjölbreytilegum mjólkurvörum er auðvelt að tryggja sér nægilegt kalk. ævi! m m BEINVERND TUnCLID Ljósmynd: SSJ

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.