Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 39
Plorence iVig’litinorale.
Aö loknu Krímstriðinu svokallaða um miðbik
•laestliðinnar aldar var enskum liðsforingjum, er tekið
'öfðu j ófriðnum og komist líís af, haldið fagn-
|>ðarsamsæti mikið í Lundúnum í heiðursskyni fyrir
uaustlega framgöngu í ófriðnum. Við þelta tækifæri
'ar samkvæmt tillögum eins af forgöngumönnum
yeislufagnaðarins, útbvtt seðlum meðal allra liðs-
iorir
kom þá í Ijós að allir
sama nafnið og nafnið var
lnganna með þeim tilmælum, að hver þeirra ritaði
‘l S111n seðil nafn þess manns, sem hann áliti, að
engst yrði minst fyrir lireysti sakir og hugprýði í
nli'iðnum. Síðan var seðlunum safnað saman og hver
Clnasti seðill atliugaður. Það
seðlarnir báru eitt og sam;
" "lorence Niglitingale«.
Dómi þeim sem hér var uppkveðinn hafa árin,
sein síðan eru liðin, ekki raskað. Enn i dag er nafn
c°nu þessarar þekt og elskað um allan hinn ensku-
‘Uaelandi heim, og það jafnvel af mönnum, sem hafa
naesta óljósar hugmyndir um Krímstríðið og þá sem
*,r unnu sér frægðarnafn öðrum fremur. Og hvi-
1 crar þjóðhylli þessi kona nýtur meðal Englendinga
eiln i dag, sýnir atkvæðagreiðsla, sem hlaðamaður
n°kkur lét nýlegafram farameðal lesenda hlaðs síns um
það hvaða konu núlifandi þjóðiii hefði mestar mætur
‘>1 Alls voru greidd 300 þús. atkvæði, er skiftust milli
4 kvenna alls, en alt að því helming atkvæðanna
ullra eöa 120776 atkvæði fékk Florence Nightingale.
Hér skal nú skýrt lítilsháttar frá æfilerli þessarar
'°nu, frægustu hjúkrunarkonu heimsins, sem nú er
uPPl, konunni, sem mannkynið alt á það hvað mest
aé þakka livilikum framförum sú grein liknarstarfs-
Ins sern litur að hjúkrun sjúkra hefir tekið á næst-
liðnum 50 árum.
(25)