Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Blaðsíða 39
Plorence iVig’litinorale. Aö loknu Krímstriðinu svokallaða um miðbik •laestliðinnar aldar var enskum liðsforingjum, er tekið 'öfðu j ófriðnum og komist líís af, haldið fagn- |>ðarsamsæti mikið í Lundúnum í heiðursskyni fyrir uaustlega framgöngu í ófriðnum. Við þelta tækifæri 'ar samkvæmt tillögum eins af forgöngumönnum yeislufagnaðarins, útbvtt seðlum meðal allra liðs- iorir kom þá í Ijós að allir sama nafnið og nafnið var lnganna með þeim tilmælum, að hver þeirra ritaði ‘l S111n seðil nafn þess manns, sem hann áliti, að engst yrði minst fyrir lireysti sakir og hugprýði í nli'iðnum. Síðan var seðlunum safnað saman og hver Clnasti seðill atliugaður. Það seðlarnir báru eitt og sam; " "lorence Niglitingale«. Dómi þeim sem hér var uppkveðinn hafa árin, sein síðan eru liðin, ekki raskað. Enn i dag er nafn c°nu þessarar þekt og elskað um allan hinn ensku- ‘Uaelandi heim, og það jafnvel af mönnum, sem hafa naesta óljósar hugmyndir um Krímstríðið og þá sem *,r unnu sér frægðarnafn öðrum fremur. Og hvi- 1 crar þjóðhylli þessi kona nýtur meðal Englendinga eiln i dag, sýnir atkvæðagreiðsla, sem hlaðamaður n°kkur lét nýlegafram farameðal lesenda hlaðs síns um það hvaða konu núlifandi þjóðiii hefði mestar mætur ‘>1 Alls voru greidd 300 þús. atkvæði, er skiftust milli 4 kvenna alls, en alt að því helming atkvæðanna ullra eöa 120776 atkvæði fékk Florence Nightingale. Hér skal nú skýrt lítilsháttar frá æfilerli þessarar '°nu, frægustu hjúkrunarkonu heimsins, sem nú er uPPl, konunni, sem mannkynið alt á það hvað mest aé þakka livilikum framförum sú grein liknarstarfs- Ins sern litur að hjúkrun sjúkra hefir tekið á næst- liðnum 50 árum. (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.