Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 43
S1num, dvalar sinnar í Kaiserwerth og gefur hún stofnuninni þar þann vitnisburð, að aldrei hafi hún seð fegurri mynd fölskvalauss mannkærleika og hjálp- Jsi en þar, aldrei meiri trúmensku og skyldurækni !. Verki köllunar sinnar, aldrei áþreifanlegri merki 1 andi framkvæmdarsams kristindóms. Eftir rúmlega ársdvöl í Kaiservverth fór Florence j1 *'arísar, til þess aðallega að kynnast sjúkrahjúkrun caþólskra líknarsystra og annari starfsemi þeirra í Suösþakka skvni. Einnig hér var margt að læra og wukið fyrir Florence, enda notaði hún hvert tækifæri 1 Þess að fræðast og fullkomnast í köllunarstaríi •S1nu. En svo lagði liún mikið að sér, að hún eftir uokkra dvöl í Paris sýktist mjög alvarlega. Pegar 111 svo var komin nokkurn veginn til heilsu aftur, !l lt kún eftir ráði lækna lieim aftur til Englands og J (tl 1 foreldrahúsum unz liún var albata orðin. En þá bauðst henni verkefni að starfa að í Lund- !lnut», forstaða við hæli fyrir lieilsuhilaðar Urnar kennslukonur. Stofnun þessi var ________ n!estu niðurlægingu, sökum illrar umsjónar og marg- lstegrar vanhirðingar, svo þar var orðið lítt verandi. J1 klorence Nightingale tókst brátt með miklum gnaöi sinum að kippa öllu í lag, svo að slofnun p SS1 varð á örskömmum tíma eins og endurborin. stai-fið var ekki létt og íorstaðan heimtaði meira ‘ þeim er hafði hana á hendi, en kraftar hennar potdu, svo að hún varð að segja því starfi af sér ettlr */, ár og hverfa aftur heim i föðurgarð sér til keilsubótar. En hvíldin varð ekki langvinn. Arið 1854 hófst- Krímstríðið svonefnda. Bretar ö frakkar höfðu gjört handalag með sér til að jalp.a Tyrkjum gegn yfirgangi Rússa. Peir voru á k oðum um að Rússar mundu sníða sér sneið af landi s°ldáns og vaxa við það að veldi og mætti, en uppá það gátu þeir ekki liorft þegjandi, þótt sjálfur Tyrk- (29) og elli- var komin í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.