Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Qupperneq 43
S1num, dvalar sinnar í Kaiserwerth og gefur hún
stofnuninni þar þann vitnisburð, að aldrei hafi hún
seð fegurri mynd fölskvalauss mannkærleika og hjálp-
Jsi en þar, aldrei meiri trúmensku og skyldurækni
!. Verki köllunar sinnar, aldrei áþreifanlegri merki
1 andi framkvæmdarsams kristindóms.
Eftir rúmlega ársdvöl í Kaiservverth fór Florence
j1 *'arísar, til þess aðallega að kynnast sjúkrahjúkrun
caþólskra líknarsystra og annari starfsemi þeirra í
Suösþakka skvni. Einnig hér var margt að læra og
wukið fyrir Florence, enda notaði hún hvert tækifæri
1 Þess að fræðast og fullkomnast í köllunarstaríi
•S1nu. En svo lagði liún mikið að sér, að hún eftir
uokkra dvöl í Paris sýktist mjög alvarlega. Pegar
111 svo var komin nokkurn veginn til heilsu aftur,
!l lt kún eftir ráði lækna lieim aftur til Englands og
J (tl 1 foreldrahúsum unz liún var albata orðin.
En þá bauðst henni verkefni að starfa að í Lund-
!lnut», forstaða við hæli fyrir lieilsuhilaðar
Urnar kennslukonur. Stofnun þessi var ________
n!estu niðurlægingu, sökum illrar umsjónar og marg-
lstegrar vanhirðingar, svo þar var orðið lítt verandi.
J1 klorence Nightingale tókst brátt með miklum
gnaöi sinum að kippa öllu í lag, svo að slofnun
p SS1 varð á örskömmum tíma eins og endurborin.
stai-fið var ekki létt og íorstaðan heimtaði meira
‘ þeim er hafði hana á hendi, en kraftar hennar
potdu, svo að hún varð að segja því starfi af sér
ettlr */,
ár og hverfa aftur heim i föðurgarð sér til
keilsubótar.
En hvíldin varð ekki langvinn.
Arið 1854 hófst- Krímstríðið svonefnda. Bretar
ö frakkar höfðu gjört handalag með sér til að
jalp.a Tyrkjum gegn yfirgangi Rússa. Peir voru á
k oðum um að Rússar mundu sníða sér sneið af landi
s°ldáns og vaxa við það að veldi og mætti, en uppá
það gátu þeir ekki liorft þegjandi, þótt sjálfur Tyrk-
(29)
og elli-
var komin í