Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Page 66
En viðtökurnar, sem hún fékk hjá systrum sínum voru ekki altaf sem beztar. Oft og einatt fékk hún ómjúk orð að heyra hjá þeim og oft var hurðinni skelt aftur fyrir vitunum á henni, rétt eins og hún væri einhver nærgöngull húsgangsmaður. En aldrei sá neinn hana skifta sltapi. Hún skildi það svo vel, að kvenfólkið þyrfti tíma til að átta sig á þessu máli. Sjálf gat hún beðið svo sterktrúuð sem hún var á sigur um síðir, en lagt árar í bát — það gat hún ekki. Fyrsta beina árangurinn af starfi sínu og vin- konu sinnar frú Stanton sá hún árið 1860. Það ár voru leidd í lög í New York-ríkinu ný ákvæði uro fjárráð kvenna, þar sem giftum konum varheimilað- ur fullur eignarréttur yfir því fé, sem þær ynnu sér inn sjálfar. Jafnframt því sem hún þannig barðist fyrir rétt- indum kvenna, tók Susan Anthony einnig öílugan þátt í baráttunni fyrir afnámi þrælahaldsins. Bæði hafði hún á heimili foreldra sinna kjmst ýmsum helztu forgöngumönnum þeirrar bai'áttu, og hins vegar ól hún þá von í brjósti, sem ekki var nema eðlileg, að löggjafar þjóðfélagsins og hinna einstöku ríkja gætu ekki með góðri samvizku synjað vel ment- uðum konum þeirra réttinda, sem þeir veittu alls ómentuðum svertingjum. Ásamt frú Stanton ferðað- ist hún fram og aftur um alla helztu bæi norðurríkj- anna til þess að tala máli svertingjanna. í fyrstunni héldu þær kvennréttindamálinu fyrir utan þræla- lausnarmálið, en þegar nær dróg árinu 1860 og horf- urnar á því að þrælalausnin næði fram að ganga, fóru dagbatnandi, þá tóku þær að draga kvennrétt- indamálið inn í umræðurnar meira en þær höfðu áður gjört, en bökuðu sér með því aðeins óvild þrælalausnarmanna, sem héldu því fram, að það spilti fyrir þrælalausnarmálinu ef farið væri að blanda saman við það kvennréttindamálinu. Petta varð til þess að jafnréttisfélag það (The Equal Rights Associ- (52)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.