Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1909, Side 68
Pótt nú bæði þessar og aðrar tilraunir Súsan Anthony til að útvega konum kosningarrétt til sani' bandsþingsins mishepnuðust, þá ávanst það þó með baráttunni, að fleiri og fleiri féllust á, að sanngjarnt væri, að konur fengju atkvæðisrétt um ýmis innn sérmál einstakra ríkja. Árið 1867 virtust góðar horf- ur á því, að konur fengju viðurkendan kosningar- rétt í Kansas, því almenn atkvæðagreiðsla hafði farið fram um það í því ríki og 9000 atkvæði verið greidd með því, en þegar til kom strandaði alt á fylkisþing' inu. Aftur á móti hlutu konur tveim árum seinna fulikomið pólitiskt jafnrétti við karlmenn i Wyoming- Seinna hafa þrjú riki bætst við, Colorado (1893), Idaho (1895) og Utah (1895), sem veita konum fulj' kominn atkvæðisrétt um öll almenn mál; í 11 rikj' um hefir atkvæðagreiðsla farið fram um það hvort kouum skyldi veita fullan kosningarrétt, en máliö ekki náð fram að ganga. Kendi Susan Anthony Þa^ innfluttum mönnum, og taldi engan efa á að málið liefði unnist í þeim öllum, ef innbornir Ameríkumenn einir hefðu átt atkvæði um það. Par á móti hafa 27 ríki alls þegar veitt konum kosningarrétt til bæjar- og sveitastjórna. Á árunum 1880—90 sömdu þær Susan Anthony og frú Stanton, ásamt þriðju konunni Matthildi Joslyn> stórt ritverk i 4 bindum, sögu kosningarréttar kvenna (The Ilistorij of Woman Suffrage). Er það liið merki- legasta rit, sem út hefirverið gefið um það mál. ?aJ er skýrt nákvæmlega frá allri kvennfrelsisbaráttunni bæði í Vesturheimi og annarsstaðar um heim. ?a^ hefir inni að halda fjölda bréfa og blaðagreina, a' skorana og fundarskýrslna o. s. frv. og er talið hrein gullnáma til þekkingar á þessu máli og fræðslu um það fyrir þá, er vilja kynna sér málið frá rótum °f> allan gang þess. Alt til æfiloka hélt Susan Anthony áfram staríi sínu; að vísu þurfti hún ekki að leggja eins mikið a (54)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.