Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 32
una, sem fyrr var getið. Þegar heilahólfin eru loft- fyllt, sjást þau greinilega á röntgenmynd, og jafn- framt sést, hvort þau eru aflöguð af æxli, er kynni að skaga inn í þau eða þrengja þau með þrýstingi sínum. Röntgenmyndirnar eru fullgerðar í flýti, og sést nú, hvar æxlið er. Sjúklingurinn er nú lagður á skurðarborðið. Blóð- þrýstingsmælir er settur á handlegg honum, og að- stoðarmanni falið að gæta blóðþrýstingsins, meðan á aðgerðinni stendur. Lækki blóðþrýstingurinn, er dælt í hold sjúklingsins lyfi, er hækkar þrýstinginn samstundis að kalla. Læknirinn gerir nú skeifulaga skurð gegnum húð- ina á þeim stað, þar sem æxlið er undir. Gerir hann skurðinn með diathermihníf, þ. e. hníf, sem er tengd- ur sérstöku rafmagnstæki. Jafnframt því, sem hnif- urinn sker, ldeypur vefurinn i börmum skurðarins, og blæðir þá nálega ekki úr sárinu. Áður en lengra er haldið, er öll blóðrás vandlega stöðvuð. Síðan bor- ar læknirinn með rafmagnsbor nokkur smágöt á kúp- una, en höftin milli þeirra eru klippt eða söguð sundur, unz beinflipi hefur verið losaður, sem er jafnstór húðflipanum, er fyrst var afmarkaður. Þessi skeifulaga húð- og beinflipi, venjulega um lófastór, er nú sveigður frá, en látinn vera fastur á einn veg, til þess að hann geti gróið við, er sárinu er lokað. Læknirinn opnar nú yztu heilahimnuna og setur ör- litlar silfurklemmur á allar smáæðar, svo að ekki blæði. Síðan sýgur hann burtu, með glerpipu og sog- dælu, mænuvökvann, er umlykur heilayfirborðið, og kemur auga á æxlið. Hann gerir örlitinn prófskurð i æxlið og tekur sýnishorn, sem sent er til smásjár- rannsóknar. Að vörmu spori kemur svarið, sem segir, hvers konar æxli sé um að ræða, hvort það sé ill- kynjað eða góðkynjað, og læknirinn hagar aðgerð sinni nokkuð eftir því. Hann fer nú að vinna að því (30)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.