Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 80
f.vrir um það, að bændur, sem þekktir voru að mynd- arskap í búnaSi sínum, tækju unga menn til náms- dvalar og' kenndu þeim til hlítar öll algeng jarSyrkju- störf og búverk. Breyttist þetta, er LandbúnaSarhá- skólinn var stofnaður 1858. Annars staðar á Norður- löndum var þessum málum likt fyrir komið. Frá því haustið 1818 höfðu ungir íslendingar dvalið öðru véífi á kennslubúum í Danmörku á vegum Landbún- aðarfélagsins og stjórnarinnar, en fæstum þeirra auðnaðist að hagnýta nám sitt liér heima, svo að al- mennt gagn yrði að, nema helzt um garðyrkju. Af slíkúm mönnum má hér nefna Jón Þorláksson Kærne- sted frá Skriðu í Hörgárdal, er Jónas Hallgrímsson orti fagurt kvæði eftir, Þorvald Sigurðsson, síðar bónda í Hrappsey, og Þorstein Þorsteinsson i Yatns- dal i Rangárvallasýslu. Um og eftir 1850 lifnaði drjúg- um yfir námsferðum þessum. Og úr hópi þeirra manna, sem þá dvöldu um hríð i Danmörku, kom maður, sem hér skal stuttlega minnzt, Guðmundur Ólafsson frá Hvammkoti, siðar bóndi á Fitjum í Skorradal. Guðmundur Ólafsson kom lieim frá námi 1851, sam- tímis Jóni Espólín, sem áður var á minnzt. Guð- mundur var vel gefinn og' talinn lærdómsmaður. Kall- ar Jón Sigurðsson harin stundum „prófessorinn" í bréfum. Hann var og vaskleikamaður og áhugasamur og vann fyrst um sinn talsvert að jarðyrkjustörfum hjá bændum og gerði tilraunir um grasfræ og nytja- jurtir ýmsar. En mestur lék honum hugur á að fræða aðra með kennslu og ritstörfum. Hann byrjaði þegar á að rita leiðarvísi um búnaðarefni, búskaparbók, er liann nefndi svo. Kom 1. hefti hennar út í Khöfn 1853. Hann hafði marga ágæta kosti til þess að verða nýtur skólamaður og var sjálfkjörinn til þess að veita for- stöðu búnaðarskóla i Suðuramtinu, er menn höfðu ])á lmg á að stofna, og mun liafa þráð það sjálfur. En (78)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.