Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 84
verkkunnáttan ein, sem Torfi gat miðla'ð. Áhugi hans á öllu, er liorfði til framfara búnaði, var næsta ó- þreytandi. Hann sá livarvetna verkefni og úrræði. Hann varð einn helzti samvinnufrömuður á sinni tið, forgöngumaður um heimilisiðnað (tóvinnuvélar) og ritaði mikinn fjölda greina um framfaramál hún- aðarins, forðagæzlu, jarðyrkju o. fl. Kom hann furðu- iega miklu í verk, enda sístarfandi og hlífði sér hvergi, Ólafsdalsskólinn stóð í 27 ár, til 1907, og höfðu þá 160 nemendur dvalið þar. Á þeim tíma voru þar smíð- aðar 77 kerrur, 115 plógar, 28 hestrekur, 97 tinda- herfi, 109 hemlar, 281 aktygi og nokkur hundruð undirristuspaða. Gefur þetta nokkra hugmynd um, hve fast þessi vinna var sótt, svo margt sem hér var að starfa annað við stórt bú, miklar jarðabætur og húsabyggingar, að ógleymdu bóknáminu. Þvi má ekki gleyma, að það er erfitt verk að breyta starfsháttum lieillar þjóðar og umfram allt seinunnið. Hið mikla starf Torfa í Ólafsdal yrði ekki stórvægilegt, ef meta ætti það eingöngu eftir hestdagsverkum og plæg- ingastundum í vinnudagbókum nemenda hans. Undir- ristuspaðinn einn af verkfærum Torfa — auk ljásins, sem fyrr var getið, — varð almenningseign þegar um lians daga. Plógurinn hans, fyrsti vel hesthæfi plóg- urinn í hundrað ár, sem hér var notaður, átti erfið- ara uppdráttar fyrst í stað, en þó má kalla, að Torfi byggi verkfærin i hendur nýrri öld og honum og áhrif- um hans megi þakka mikið af því, sem á vannst um jarðyrkju hér á landi á fyrstu tugum 20. aldarinnar. Hér má að sjálfsögðu ekki gleyma því, að áhrif hinna húnaðarskólanna lögðust fast á sömu sveif, þótt lik- lega auðnaðist engum þeirra að verða jafnmerkileg uppeldisstofnun og Ólafsdalsskólinn var á blómatíma sínum. Hagur þeirra var jafnan þröngur, svo að starfskraftar þeir, sem hér var á að skipa, nýttust (82)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.