Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 90
varð sú breyting á Ræktunarfélagi Norðurlands, er starfað hafði sem búnaðarsamband fyrir búnaðarfé- lögin i Norðlendingafjórðungi siðan 1910, að stofnuð voru búnaðarsambönd fyrir hverja sýslu á Norður- landi. Þátttaka bænda i samtökum þessum var nokk- uð misjöfn frá upphafi, en fór vaxandi, og fóru þau yfirleitt vel af stað og störfuðu myndarlega, einkum liin elztu. En heimsstyrjöldin kom hér í opna skjöldu, og áttu þau þá erfitt um að beita sér vegna fjár- skorts, þótt Búnaðarfélagið styrkti þau nokkuð. Eftii 1920 tóku samböndin að eflast á ný, og þátttaka bænda í búnaðarfélögum gerðist almennari. 1923 höfðu bún- aðarsamböndin tekið í sinar hendur kosningu full- trúa á búnaðarþingið, með nokkrum takmörkunum þó, sem síðar hafa horfið, svo að nú um nokkur ár hafa bændur landsins alls kostar á sínu valdi að kjósa fulltrúa á búnaðarþing og hafa þannig bein á- ltrif á stjórn og stefnu Búnaðarfélagsins að réttum lýðræðisreglum. Þessi gagngerða þróun búnaðarsam- takanna síðustu 20 árin stendur i beinu sambandi við auknar jarðræktarframkvæmdir og vaxandi áhuga alls þorra bænda um slík efni og reynslu þeirra af gagnsemi samtaka og samstarfs. Er nú svo talið, að hver maður, sem búnað stundar, sé í búnaðarfélagi og búnaðarfélag í sveit hverri. Um siðast liðna fjóra áratugi hefur Búnaðarfélag íslands haft forgöngu um búnaðarmál í landinu. Bún- aðarþingið hefur fjallað um flestar nýjungar í bún- aðarefnum, áður lög væru um þær sett eða ákvarð- anir teknar, og átt frumkvæði um margt. Fram til ársins 1923 var formaður félagsstjórnar framkvæmda- stjóri félagsins. Formenn félagsins hafa þessir verið: Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari 1899—1901, Þór- hallur Bjarnarson, síðar biskup, 1901—07, séra Guð- mundur Helgason frá Birtingaholti 1907—17, Eggert Briem frá Yiðey 1917—19, Sigurður Sigurðsson frá (88)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.