Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Page 95
batnandi, og gerðust menn djarfhugaðri um fram- kvæmdir. Rekspölur komst á um undirbúning hinna miklu áveituframkvæmda á Suðurlandsundirlendinu (áveitan á Skeið (1917—23) og Flóa (1921—27)), og tók ýmsa að dreyma um stórfelldar aðgerðir i rækt- unarmálum yfirleitt. Má kalla, að hér verði þáttaskipti um þessi efni. Hinar stórkostlegu framfarir, er orðið ' höfðu i sjávarútveginum, er hann tók vélaaflið í þjón- ustu sina, höfðu um hrið borið landbúnaðinn ofur- liði i samkeppninni um vinnuaflið i landinu. Kaup- gjald fór hækkandi, fólki fækkaði við landbúnaðar- störfin, og þóttust ýmsir sjó, að hér horfði til vand- ræða, nema bændum heppnaðist að breyta gagngert búskaparháttum sinum og taka upp nýtízku vinnuað- ferðir og verkvélar. En til þess að slíkt gæti orðið, varð að hverfa frá fornum ræktunaraðferðum og taka upp nýjar, miklu hraðvirkari, stórauka ræktar- landið og gera það véltækt. Fremstur í hópi þessara manna var Sigurður Sigurðsson skólastjóri á Hólum, en hann verður talinn mestur áhrifamaður um nýj- ungar og framfarir í jarðrækt á íslandi á 20. öld. Sigurður Sigurðsson var fæddur að Þúfu i Fnjóslca- dal órið 1871, en ólst upp að Draflastöðum og var löngum við þann hæ kenndur síðan. Hann hafði frá barnæsku mikla hneigð til jarðræktar, og áhugi hins unga manns um slík efni, grasafræði o. fl. þ. h., vakti athygli Stefáns Stefánssonar, síðar skólameistara, og Páls Briems amtmanns, og að ráði þeirra og tilstyrk amtmanns fór Sigurður utan til búnaðarnáms í Nor- egi og Danmörku og tók að þvi loknu við forstöðu Hólaskóla 1902. Hann átti mestan þátt í stofnun Rækt- unarfélags Norðurlands 1903 og var framkvæmdar- stjóri þess hin fyrstu ór. Og undir handleiðslu hans voru fyrstu stóru sáðslétturnar gerðar, þær sem kalla mátti, að heppnuðust fullkomlega vel, en fram til þessa hafði ræktunaraðferð þessi yfirleitt misheppn- (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.