Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Síða 97
Sigurður Sigurðsson. Trgggvi Þórhallsson. Um notkun stórvirkra véla við jarðyrkjustörf, nýrækt f.vrst og fremst. AS hans forgöngu voru þúfnaban- arnir hingaS fengnir og verkfærasýningin haldin i Reykjavík 1921. Hér kom í ljós, hverju aflcasta mátti meS stórvirkum vélum, hversu skammt landsmenn voru komnir i notkun verkfæra og hversu mikiS var þó til af slíkum vélum, er orSið gætu aS ómetanlegu liði við ræktun landsins og nýtingu þess, ef menn lcynnu ineð að fára og hefðu bolmagn lil þess að eign- ast þær. Þetta sáu menn nú og skildu, en vegna fjár- kreppu, sem um þetta leyti var á skollin, horfði óvæn- lega um framkvæmdirnar. Sýnt var, að liér var ekki unnt að koma miklum umbótum fram án mikilla fjár- framlaga af opinberri liálfu. Til þess aS ráða bót á þessu voru jarðræktarlögin sett 1923 og síðar iög um einkasölu á tilbúnum áburði (1929). Lagasetning liessi á sér merkilega isögu, sem ekki er unnt að rekja hér, en með henni var grundvöllur lagður að hinni miklu nýyrkju, er hér liefur orðið siðan. Jarðrækt- arlögin sættu nokkrum sinnum breytingum, eftir því sem reynsla þótti benda til að betur gegndi, síðast og gagngerðast 1930. (95)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.