Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1943, Side 102
um endurbætur á búfjárræktinni. — 1933 voru sett ný ábúðarlög og endir bundinn á stapp um þessi efni, er staðið hafði í nærri hálfa öld, siðan 1884. Þessi lög voru mikil réttarbót leiguliðum í landinu. í framhaldi af þessum lögum komu svo lögin um erfðaábúð og óðalsrétt frá 1936. Sama ár voru sett nýbýlalög. Var þar upp tekin að nokkru hugmynd Jónasar Jónssonar, er lá að baki lagasetningunni um byggingar- og landnámssjóð frá 1928 og fyrr getur. 1938 var svo nýbýlalöggjöfin endurskoðuð í lieild og samræmd, og má kalla, að með því sé góður grund- völlur lagður að eflingu nýbyggðar í sveitum lands- ins með stuðningi ríkisins. í sambandi við nýbyggð- ina og endurbyggingu bæja í sveitum má hér nefna teiknistofu landbúnaðarins, er starfað hefur í sam- bandi við Búnaðarbankann, fyrst undir stjórn Jó- hanns Fr. Kristjánssonar og siðar Þóris Baldvins- sonar, og átt merkan þátt í framförum í húsagerð í sveitum landsins. Siðan um lok heimsstyrjaldarinnar fyrri hefur bún- aður hér á landi átt við ýmsa örðugleika að etja. Helzta útflutningsvara landbúnaðarins, saltkjötið, varð nær óseljanlegt eftir stríðið, nema á mjög þröng- um markaði, í Noregi. Hér þurfti bráðra og gagn- gerðra umbót'a, en með góðri samvinnu þingsins og framleiðslufélaga bændanna tókst að gerbreyta með- ferð vörunnar og afla nýrra markaða (frystihús, kæliskip). Jafnframt hefur verið leyst af hendi stór- kostlegt starf um byggingu mjólkurbúa og mjólkur- stöðva til undirbúnings sölu og vinnslu mjólkur í æ stærri stíl. En vegna sívaxandi ræktunar hefur mjólk- urframleiðslan aukizt ár frá ári. Hér liafa samvinnu- félögin einnig haft forustuna með stuðningi rikisins og atbeina Búnaðarfélagsins. Elzt þessara stofnana er Mjólkursamlag K. E. A., stofnað 1927, en stærst er Mjólkurbú Flóamanna, stofnað 1929. Með ráðstöfunum (100)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.