Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.1966, Side 2

Freyr - 15.04.1966, Side 2
FREYR BÆNDURi - SUMARIÐ NÁLGAST Skipuleggið beit mjólkurkúnna — það gefur yður bezta nýtni beitilandsins og mestu afurðir gripanna. Wolsley rafgirðing er ómissandi við skipulagða beit ó rœktað land. Vér munum hafa 2 gerðir rafgirðingarstöðva fyrirliggjandi ó sumri komanda. Wolsley Transistor verð um kr. 3.000.00 og Wolsley venjulegar með 6—8000 stunda rafhlöðu verð um kr. 1.9.00.00. Staurar, Polyvír, einangrarar og annað efni til rafgirðinga jafnan fyrirliggjandi. Bœndur! tryggið yður Wolsley rafgirSingu fyrir sumariS. Fró Utina verksmiðjunum eigum við jafnan fyrirliggj- andi mjólkurkœla verð aðeins um kr. 1.000.00, og nú einnig hin nýju Utina brynningartœki í haga verð um kr. 3.000.00. Bœndur! afliS ySur þessara tœkja fyrir sumariS, þaS marg borgar sig. ^ARNI GIESTSSON VATNSSTÍG 3 — REYKJAVÍK — SÍMI 11555

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.