Freyr - 15.04.1966, Blaðsíða 47
MJÓLKURSTÖÐIN Á AKUREYRI
var fyrsta vinnslustöð landsins — með nútíma
sniði. Þar var framleitt smjör og skyr, svo er
bann dag í dag og þaðan er mjólk seld bœjar-
búum og svo til nœstu bœja og þorpa með-
fram Eyjafirði. alla leið til Siglufjarðar.
Og ekki að^ins um þessar slóðir er framleiðsla
Miólkursamlags KEA þekkt og rómuð.
MÝ.IAR MJÓLKURUMRÚÐ'R
nlastnokar í pappakössum — sem teknar voru
í notkun 1965, hafa gert möaulegt að selja
r»#»vsl,,míólk ti! annarra landshluta og í skip
nq er eftirspurn ^ftir mjólk í þessum umbúðum
sí'/nxan^i. Meira að segja er það svo, að innan-
bmiarsala mjólkur í plastpokum nemur nú um
40% af neyzlumiólkurmagni bœjarfólks.
G^ÁÐAOSTUR
var frrmleiddur hér á landi á órunum fyrir 1920
oq var þó talið, að til gróðaostgerðar vœri
sauðamiólk e»n hœf, að franskri fyrirmynd.
Starfs^mi M'ólkursamlegs KEA hefur sannað. að
ho;gt að framleiða hér fyrsta flokks gráðaost
úr kúamiólk, að dómi þeirra, sem þá vöru
kunna að meta, jafngóðan þeim gráðaosti, sem
erlendis er boztur talinn. Hitt er svo annað mál,
að íslendinqar eru tregir til að lœra notkun
þessarar afbragðs mjólkur-iðnvöru.
RM IÖR SKYR OG OSTAR
er svo stöðugt framleitt, og í fyrirhugaðri nýrri
n'ólkurstöð verður aðalframleiðslan ostagerð og
þá að sjálfsöqðu í stórum stíl, enda má gera
ráð fyrir að framleiðsla mjólkur á samlagssvœð-
inu vaxi enn, og fyrst um sinn meira en nemur
auknu neyzlumjólkurmagni.
MYSINGUR
er önnur tegund iðnvöru, sem Mjólkursamlag
KEA hefur haft forgöngu um að framleiða úr
kúamjólk. Þessi vara er nú þekkt um allt land
enda fleiri tekið upp framleiðslu hennar.