Freyr

Volume

Freyr - 15.04.1966, Page 63

Freyr - 15.04.1966, Page 63
Enginn efast lengur um yfirburði og kosti FJÖLFÆTLUNNAR viS heysnúning og dreyfingu úr múgum Þrátt fyrir yfirburðina er FAHR Fjölfœtlan ódýrust véla sinnar gerðar. Bœndur eru hvattir til að kynna sér reynzlu annarra af þessum vélum og einnig skýrslu Verkfœranefndar 1963 um þessa vél og seinni skýrslur um aðrar svipaðrar gerðar. FAHR FJÖLFÆTLAN var mest selda búvélin á ÍSLANDI 1965. Síaukin sala sannar vinsœldir hennar. C ' \ TRAKTORAR FULLWOOD MJALTAVÉLAR — — MJALTAKERFI Tvœr stœrðir — fáanlegar fyrir reimdrif eða driftengingu við aflúrtak traktors. — Samsetning á blásararörum einkar vönduð og traust. Kynnið yrður skýrslu Verkfœranefndar 1964 um þessa blásara. Viðurkennd ensk framleiðsla FULLWOOD mjaltavélar hafa verið í notkun á ÍSLANDI um árabil. — Bœndum er bent á að kynna sér skýrslu Verkfœranefndar 1965 um FULLWOOD mjaltavélarnar. HEY- BLÁSARAR ’FG’380& 450 i

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.