Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 8

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 8
arar þeir Guðmundur Ingi Kristjánsson og Þorsteinn Jóhannsson. Þá voru skipaðir í kjörbréfanefnd Helgi Jónasson, Engilbert Ingvarsson og Júlíus Jónsson. Var gefið stutt fundarhlé, meðan nefndin starfaði, en að því loknu lagði Helgi Jónas- son fram fulltrúatal af hálfu nefndarinnar. Var það samþykkt af fundarmönnum. Fund- inn sátu þessir fulltrúar: Úr Gullbringusýslu: Sigurbergur Þorleifsson, Hofi, Sigurjón Sigurðsson, Traðarkoti. — Kjósarsýslu: Ólafur Andrésson, Sogni, Sigsteinn Páisson, Blikastöðum. — Borgarfjarðarsýslu: Jón Kr. Magnússon, Melaleiti, Ingimundur Ásgeirsson, Hæli. — Mýrasýslu: Magnús Sigurðsson, Gilsbakka, Jón Guðbjörnsson, Lindarhvoli. — Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli, Páll Pálsson, Borg. — Dalasýslu: Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagradal, Kristinn Steingrímsson, Tjaldanesi. — Austur-Barðastrandarsýslu: Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, Kristinn Bergsveinsson, Gufudal. — Vestur-Barðastrandarsýslu: Árni Helgason, Neðritungu, Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk. — Vestur-ísafjarðarsýslu: Guðmundur Ingi Kristjánss., Kirkjubóli, Kristján Guðmundsson, Brekku. — Norður-ísafjarðarsýslu: Engilbert Ingvarsson, Tyrðilmýri, Sigmundur Sigmundsson, Látrum. — Strandasýslu: Jónas R. Jónsson, Melum, Jón G. Jónsson, Steinadal. — Vestur-Húnavatnssýslu: Sigurður J. Líndal, Lækjamóti, Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum. Úr Austur-Húnavatnssýslu: Kristófer Kristjánsson, Köldukinn, Stefán A. Jónsson, Kagaðarhóli. — Skagafjarðarsýslu: Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Jón Guðmundsson, Óslandi. — Eyjafjarðarsýslu: Sveinn Jónsson, Kálfsskinni, Haukur Steindórss., Þríhyrningi, varam. — Suður-Þingeyjarsýslu: Helgi Jónasson, Grænavatni, Ingi Tryggvason, Kárhóli. — Norður-Þingeyjarsýslu: Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli, Sigurður Jónsson, Efralóni. — Norður-Múlasýslu: Sveinn Guðmundsson, Sellandi, Þórður Pálsson, Refsstað. — Suður-Múlasýslu: Sigfús Þorsteinsson, Fossgerði, Ólafur Eggertsson, Berunesi, varam. — Austur-Skaftafellssýslu: Þorsteinn Geirsson, Reyðará, Þorsteinn Jóhannsson, Svínafelli. — Vestur-Skaftafellssýslu: Júlíus Jónsson, Norðurhjáleigu, Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu. — Rangárvallasýslu: Erlendur Árnason, Skíðbakka, Magnús Guðmundsson, Mykjunesi. — Árnesssýslu: Böðvar Pálsson, Búrfelli, Hermann Guðmundsson, Blesastöðum. Það kom fram í greinargerð, að Jón Hjálmarsson í Villingadal hefur sagt af sér störfum fulltrúa á Stéttarsambandsfundum fyrir búnaðarfélögin í Eyjafjarðarsýslu. Sveinn Jónsson á Kálfsskinni, sem var kosinn varamaður, kemur því inn sem aðal- maður í þessu fulltrúatali. Á fundinum voru 46 fulltrúar, eins og rétt eiga til fundarsetu, og voru meðal þeirra 2 varamenn. Öll stjórn Stéttarsambandsins sat fund- inn. Voru 6 menn úr stjórninni meðal full- trúa: Gunnar Guðbjartsson, Guðm. Ingi 618 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.