Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 8
arar þeir Guðmundur Ingi Kristjánsson og
Þorsteinn Jóhannsson.
Þá voru skipaðir í kjörbréfanefnd Helgi
Jónasson, Engilbert Ingvarsson og Júlíus
Jónsson.
Var gefið stutt fundarhlé, meðan nefndin
starfaði, en að því loknu lagði Helgi Jónas-
son fram fulltrúatal af hálfu nefndarinnar.
Var það samþykkt af fundarmönnum. Fund-
inn sátu þessir fulltrúar:
Úr Gullbringusýslu:
Sigurbergur Þorleifsson, Hofi,
Sigurjón Sigurðsson, Traðarkoti.
— Kjósarsýslu:
Ólafur Andrésson, Sogni,
Sigsteinn Páisson, Blikastöðum.
— Borgarfjarðarsýslu:
Jón Kr. Magnússon, Melaleiti,
Ingimundur Ásgeirsson, Hæli.
— Mýrasýslu:
Magnús Sigurðsson, Gilsbakka,
Jón Guðbjörnsson, Lindarhvoli.
— Snæfellsness- og Hnappadalssýslu:
Gunnar Guðbjartsson, Hjarðarfelli,
Páll Pálsson, Borg.
— Dalasýslu:
Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagradal,
Kristinn Steingrímsson, Tjaldanesi.
— Austur-Barðastrandarsýslu:
Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu,
Kristinn Bergsveinsson, Gufudal.
— Vestur-Barðastrandarsýslu:
Árni Helgason, Neðritungu,
Ragnar Guðmundsson, Brjánslæk.
— Vestur-ísafjarðarsýslu:
Guðmundur Ingi Kristjánss., Kirkjubóli,
Kristján Guðmundsson, Brekku.
— Norður-ísafjarðarsýslu:
Engilbert Ingvarsson, Tyrðilmýri,
Sigmundur Sigmundsson, Látrum.
— Strandasýslu:
Jónas R. Jónsson, Melum,
Jón G. Jónsson, Steinadal.
— Vestur-Húnavatnssýslu:
Sigurður J. Líndal, Lækjamóti,
Þórarinn Þorvaldsson, Þóroddsstöðum.
Úr Austur-Húnavatnssýslu:
Kristófer Kristjánsson, Köldukinn,
Stefán A. Jónsson, Kagaðarhóli.
— Skagafjarðarsýslu:
Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum,
Jón Guðmundsson, Óslandi.
— Eyjafjarðarsýslu:
Sveinn Jónsson, Kálfsskinni,
Haukur Steindórss., Þríhyrningi, varam.
— Suður-Þingeyjarsýslu:
Helgi Jónasson, Grænavatni,
Ingi Tryggvason, Kárhóli.
— Norður-Þingeyjarsýslu:
Grímur B. Jónsson, Ærlækjarseli,
Sigurður Jónsson, Efralóni.
— Norður-Múlasýslu:
Sveinn Guðmundsson, Sellandi,
Þórður Pálsson, Refsstað.
— Suður-Múlasýslu:
Sigfús Þorsteinsson, Fossgerði,
Ólafur Eggertsson, Berunesi, varam.
— Austur-Skaftafellssýslu:
Þorsteinn Geirsson, Reyðará,
Þorsteinn Jóhannsson, Svínafelli.
— Vestur-Skaftafellssýslu:
Júlíus Jónsson, Norðurhjáleigu,
Einar Þorsteinsson, Sólheimahjáleigu.
— Rangárvallasýslu:
Erlendur Árnason, Skíðbakka,
Magnús Guðmundsson, Mykjunesi.
— Árnesssýslu:
Böðvar Pálsson, Búrfelli,
Hermann Guðmundsson, Blesastöðum.
Það kom fram í greinargerð, að Jón
Hjálmarsson í Villingadal hefur sagt af sér
störfum fulltrúa á Stéttarsambandsfundum
fyrir búnaðarfélögin í Eyjafjarðarsýslu.
Sveinn Jónsson á Kálfsskinni, sem var
kosinn varamaður, kemur því inn sem aðal-
maður í þessu fulltrúatali.
Á fundinum voru 46 fulltrúar, eins og rétt
eiga til fundarsetu, og voru meðal þeirra 2
varamenn.
Öll stjórn Stéttarsambandsins sat fund-
inn. Voru 6 menn úr stjórninni meðal full-
trúa: Gunnar Guðbjartsson, Guðm. Ingi
618
F R E Y R