Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 50

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 50
Rekstrarlánin eiga að koma beint til bænda. Engilberf Ingvarsson, TyrSilmýri, N.-ísafjarðarsýslu. Það er mikill munur á því hvaða aðstoð bændur hafa til kaupa á rekstrarvörum. Fundur er enn í miðjum klíðum og nefndir sem óðast að starfa, þegar Engilbert á Tyrðilmýri, einn af reyndari Stéttarsambandsfulltrúunum, er tekinn tali. Engilbert tók töluverðan þátt í almennum umrœðum fundarins. í máli sínu fylgdi hann fram þeirri tillögu, sem hafði hlotið meirihlutafylgi á aðalfundi Búnaðar- sambands Vestfjarða, að rekstrarlán yrðu greidd beint til bœnda. Engilbert, hvað felst í þessari tillögu ykkar, og hvaða rök telur þú, að liggi þar á bak við? Ég tel, að rekstrarlánin eigi að greiða beint til bænda, hitt er svo annað mál, að það þarf að vinna að því að fá þau hækkuð þannig, að þau verði í samræmi við þarfir bænda fyrir rekstrarfé. Það hafa ýmsir bent á það, að það yrði mikil vinna, sem færi í það að afgreiða rekstrarlánin til svona margra aðila, og að það yrði jafnvel aukinn kostnaður í því sam- bandi. En ég tel, að bændur gætu gefið afurðasölu- félögum sínum umboð til að taka þessi lán, þannig að þetta yrði í framkvæmd mikið auðveldara en margir vilja vera láta. Aðalatriðið er það, að það séu bændurnir sjálfir, sem fá þessa peninga í hendur, og að þeir geti ráðstafað þeim eftir sinni eigin ákvörðun og beint sínum rekstrar- viðskiptum þangað, sem þeir telja hagkvæmast. Telur þú, að með núverandi fyrirkomulagi sé verið að binda menn við ákveðna viðskiptaaðila? Já. Með þessu tel ég, að menn séu bundnir við ákveðna viðskiptaaðila fyrirfram og að menn hafi í raun og veru ekki frjálsar hendur með það að ráðstafa þessu fé, sem er lánað vegna rekstrarins, eins og þeim þykir hagkvæm- ast. Þarna er ákaflega mismunandi aðstaða milli lands- hluta og einstakra bænda. Það er svo mikill munur á því, hvaða aðstöðu bændur hafa til að kaupa inn rekstr- arvörur, þannig tel ég, að það sé alls ekki réttmætt, að það séu afurðasölufélögin eða vissir aðilar, sem fá sjálf- krafa ráðstöfunarrétt yfir þessum fjármunum. Nú hafa komið fram á fundinum öflug andmœli við þinni skoðun. Telur þú kannski, að þessi andmæli séu að því leyti á misskilningi byggð, að þeir, sem koma með þau, þekki ekki þær aðstæður, sem þú ert að tala um? Já, ég vil meina það, og ef af þessu yrði, þá yrði fram- kvæmdin kannski miklu auðveldari en menn vilja vera 660 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.