Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 68
HAGSTOFA ÍSLANDS
HAGSTOFA ÍSLANDS
Tölur um fóðurbæti áburð og búfé
Sala tilbúins áburðar frá flburðarverksmiðjunni
(Tölur í sviga sýna samsvarandi magn árið áður)
Samkvæmt skýrslum síldar- og fiskmjöls-
verksmiðja seldu þær á umræddu tímabili
alls 3.517 (5.356) tonn af mjöli til fóðurbætis
innanlands. Þar af var síldarmjöl 64 (69)
tonn, loðnumjöl 40 (132) tonn, karfamjöl
989 (1.719) tonn, fiskmjöl 2.397 (3.407) tonn,
hvalmjöl 27 (0) tonn, og annað mjöl 0 (29)
tonn.
Sala á innlendu fóðurmjöli hefur verið
sem hér segir frá miðju ári til miðs árs (í
tonnum):
1977/78
1976/77
1975/76
1974/75
1973/74
1972/73
1971/72
1970/71
1969/70
Alls
3 517
5 356
6 407
4 634
2 095
2 385
3 775
3 967
3 001
Innflutningur fóðurbætis annars en hænsna-
fóðurs, svo og framleiðsla hliðstæðs, inn-
lends fóðurs 1/7 1977 — 30/6 1978.
Samkvæmt skýrslum innflytjenda fóðurbæt-
is nam innflutningur hans alls 61.819 (55.
707) tonnum á umræddu 12 mánaða tíma-
bili. Þar við bætast graskögglar o.fl. fram-
leitt 1977, alls 9.593 (9.738) tonn, þar af
7.883 (7.536) tonn graskögglar, 531 (431)
tonn heykökur, 300 (330) tonn grasmjöl, 867
(1.421) tonn þangmjöl og 12 (20) tonn bygg.
Grasmjöl til hænsnafóðurs er meðtalið. —
Heildarmagn innflutts fóðurbætis og hlið-
stæðs, innlends fóður hefur samkvæmt
þessu numið 71.412 tonnum á tímabilinu 1.
júlí 1977 til 30. juní 1978, á móti alls 65.445
tonnum á tímabilinu 1. júlí 1976 til 30. júní
1977.
Innflutningur fóðurbætis annars en
hænsnafóðurs, svo og framleiðsla hlið-
stæðs, innlends fóðurs, hefur verið sem hér
segir frá miðju ári til miðs árs (í tonnum):
1977/78
1976/77
1975/76
1974/75
1973/74
1972/73
1971/72
1970/71
1969/70
1968/69
71 412
65 445
59 679
49 216
57 065
59 820
53 259
61 600
58 482
42 558
Sala tilbúins áburðar frá
Áburðarverksmiðjunni.
Samkvæmt skýrslum Áburðarverksmiðjunn-
ar hefur áburðarsala 1978 og árin þar á
undan verið sem hér segir, í tonnum, miðað
við hrein áburðarefni (Kö köfnunarefni, Fo
fosfórssýra, Ka kalí):
Kö Fo Ka
1978 ....................... 15 007 8 126 5 970
1977 ....................... 14 813 7 972 5 854
1976 ....................... 14 759 7 773 5 602
1975 ....................... 13 589 7 261 5 007
1974 ................... 13 437 7489 5 379
1973 ....................... 13 628 7 587 5 450
1972 ....................... 12 982 7 103 5 452
1971 ....................... 12 910 7 280 6 581
1970 ....................... 12 136 6 455 4 762
1969 ....................... 11 784 6 107 4 749
Framhald á bls. 680.
678
F R E Y R