Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 9
Fulltrúar og gestir.
Kristjánsson, Ingi Tryggvason, Ólafur
Andrésson, Þorsteinn Geirsson og Þórar-
inn Þorvaldsson. Sá sjöundi var Jón Helga-
son, varaformaður.
Aðrir Framleiðsluráðsmenn voru einnig á
fundi. Agnar Tryggvason frá Búvörudeild
S.Í.S., Árni Jóhannsson frá mjólkursamlög-
um utan Reykjavíkur, Guðlaugur Björgvins-
son frá Mjólkursamsölunni og Gísli Andrés-
son sem varamaður Jóns H. Bergs frá
Sláturfélagi Suðurlands.
Einnig sátu fundinn starfsmenn Stéttar-
sambandsins, Árni Jónasson og Hákon Sig-
urgrímsson; Sveinn Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri Framleiðsluráðs, Jónas Jóns-
son, ritstjóri Freys, og Agnar Guðnason
blaðafulltrúi bændasamtakanna.
Ennfremur voru gestir fundarins: Ásgeir
Bjarnason, formaður Búnaðarfélags ís-
lands, Einar Ólafsson, stjórnarmaður þess,
Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, Sig-
ríður Thorlacius, formaður Kvenfélagasam-
bands íslands, Árni Jónsson, landnáms-
stjóri, Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmet-
isverslunar landbúnaðarins, Stefán Björns-
son, forstjóri Mjólkursamsölunnar, Óskar
Gunnarsson, forstjóri Osta- og smjörsöl-
unnar, Ketill A. Hannesson, forstöðumaður
búreikningaskrifstofunnar, Stefán Pálsson,
forstöðumaður Stofnlánadeildar landbúnað-
arins, Guðmundur Sigþórsson, deildarstjóri
í landbúnaðarráðuneytinu, Jón R. Björns-
son, starfsmaður Framleiðsluráðs, Pétur
Sigurðsson, starfsmaður Framleiðsluráðs,
Eðvald Malmqvist, yfirmatsmaður garðá-
vaxta, Jón Ólafsson í Geldingaholti, sem á
sæti í 7 manna nefnd, sem fjallar um skipu-
lag á framleiðslu búvara o.fl., Bjarni Hall-
dórsson á Uppsölum, fyrrverandi stjórnar-
maður Stéttarsambandsins, Eiríkur Eiríks-
son, blaðamaður við Tímann, Tryggvi Gunn-
arsson, blaðamaður við Morgunblaðið,
Kári Jónasson, fréttamaður frá Ríkisút-
varpinu, Sigrún Stefánsdóttir, fréttamaður
Sjónvarps.
Einnig var boðið til fundarsetningar
stjórnarmönnum Búnaðarsambands Eyja-
fjarðar. Formaður þess, Sveinn Jónsson,
F R E Y R
619