Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 28

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 28
Ekki var talið fært að leggja vinnu í slíka könnun, sem þyrfti til að fá rétta niðurstöðu. Hins vegar tók stjórn sam- bandsins þá ákvörðun að kanna mögu- leika á smíði öryggisgrinda, og fékkst tiltölulega hagstæður samningur um það við sama aðila og smíðaði grindur fyrir bændur að tilhlutan Stéttarsam- bandsins fyrir nokkrum árum. Síðan var auglýst eftir umsóknum. Símapantanir komu frá 30 bændum, en ekki hafa þeir allir staðfest pantanir sínar skriflega. Verðið er 35 þúsund kr. á grind. 10. Tillaga um samninga við tryggingafé- lögin um bætur fyrir búfé, er ferst á þjóðvegunum, án þess að sannað sé, hver sé tjónvaldur. Mál þetta var rætt við tvö stærstu tryggingafélögin, Sam- vinnutryggingar og Brunabótafélag ís- lands, og voru þau fús til að leysa þetta í sambandi við brunatryggingar búfjár og heyja. Samvinnutryggingar hafa þegar auglýst þetta og kynnt það bænd- um og Brunabótafélagið mun gera það á næstunni. 11. Tillaga varðandi undanþágu almanna- félaga frá skattlagningu. Þessi tillaga var send fjármálaráðherra og fjárhags- nefnd Alþingis, en sú nefnd fjallaði um skattalagabreytingar sl. vetur. Ekki er ég ánægður með afgreiðslu Alþingis á þessu máli. Orðalag 5. töluliðs 4. gr. skattalaga um undanþágur frá skatti er svohljóðandi: ,,Félög og stofnanir, sem verja hagnaði sínum einungis til al- menningsheilla og hafa það að einasta markmiði skv. samþykktum sínum". Mjög er þetta orðalag teygjanlegt og vafasamt, að það geti átt við um þúnað- arfélög, ræktunarsamþönd, búnaðar- sambönd og launþegafélög o.fl. aðila, sem þetta snertir, þannig að þetta verð- ur í reynd matsatriði skattstjóra, svo sem verið hefur. 12. Tillaga um jöfnun ferðakostnaðar dýra- lækna var send yfirdýralækni og land- búnaðarráðherra með ósk um aðgerðir í þá átt, sem tillagan fjallaði um. Áður hafði farið fram sérstök könnun hjá Stéttarsambandinu á aksturstöxtum dýralækna og var niðurstaðan þessi: Aksturstaxtar eru ákveðnir af ferða- kostnaðarnefnd og eru þeir 3; almennt gjald, fyrir akstur á vegum með varan- legu slitlagi, sérstakt gjald, fyrir akstur á öðrum vegum, og torfærugjald „sem aðeins skal greiða í því tilviki, að akstri verði eigi við komið nema á torfæru- bifreið, þ.e. bifreið með tveim drifum. Torfærugjald skal aðeins greiða þeim, sem hafa um það sérstakan samning", eins og segir í bréfi fjármálaráðuneytis- ins. Fram kom, að dýralæknar munu vilja túlka ákvæði þessi þannig, að þeim beri að fá torfærugjaldið greitt, þar eð þeim sé að jafnaði nauðsyn að hafa til umráða bíl með drifi á öllum hjólum, enda þótt þeir gætu komist leiðar sinn- ar á öðrum bíl. Dýralæknar hafa ekki fengið gjald þetta greitt vegna þjónustu við ráðu- neytið og yfirdýralækni, en viðurkennt var, að þeir tækju a.m.k. sumir þetta gjald í viðskiptum sínum við bændur og aðra aðila utan ríkiskerfisins. Reynt var að fá staðfestingu á þessu hjá nokkrum bændum í vetur með því að fá afrit af reikningum dýralækna en hefur ekki tekist. Torfærugjaldið er kr. 83,00 á km frá 1. maí sl. 13. Tillaga um könnun þess að greiða niður aðföng til landbúnaðarins í samanburði við að greiða niður vörur á sölustigi fékk þá meðferð, að Björn Stefánsson, búnaðarhagfræðingur, var ráðinn til að vinna þetta verk. Hann skilaði skýrslu um niðurstöður sínar í marsmánuði. Skýrslu þessari verður útþýtt til fundar- manna, en samandregin niðurstaða Björns er í stuttu máli þessi: Staðfest er sú skoðun, sem áður hef- ur komið fram frá hendi stjórnvalda, að 638 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.