Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 42

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 42
Þingfulltrúar teknir tali Fulitrúar voru teknir tali á öðrum degi fundarins, þegar lokið var skýrslu- flutningi og almennum umræðum um þær. Tillögur höfðu verið lagðar fram, en nefndir voru að störfum. Betra samband þyrfti að vera á milli bænda og fulltrúa þeirra á Stéttar- sambandsfundum Kristófer Kristjánsson, Köldukinn, A.-Húnavatns- sýslu. I almennum umræðum var töluvert rætt um breyt- ingar á samþykktum Stéttarsambandsins, m. a. breyttri tilhögun á kosningu fulltrúa. Kristófer í Köldukinn var einn þeirra, er ræddu þetta mál, og var hann að því spurður, hvaða atriði það væru, sem honum fyndist helst þurfa að breyta. Það er fyrst og fremst það, að ég tel, að þurfi að breyta skipulagi Stéttarsambandsins varðandi kjör á fulltrúum. Ég tel, að kjörmannafundirnir gefi okkur ekki þann bakhjarl, sem við þurfum að hafa, sem erum kosnir fulltrúar á aðalfundinn. Ég hef í umhugsun um þetta staðnæmst við tvö atriði. Annað hvort að taka kjör Stéttarsambandsfulltrúa og þá umræður um Stéttarsambandsmálin beint inn á bún- aðarsambandsfundina, eða þá að kjósa Stéttarsambands- fulltrúana almennri kosningu á svipaðan hátt og kosið er til Búnaðarþings. Eins og kunnugt er, er fyrirkomulagið slíkt núna, að kjörmenn eru kosnir tveir í hverri sveit, og þeir koma saman annað hvert ár í hverri sýslu og kjósa þar full- trúa á Stéttarsambandsfund. Strangt til tekið eru þetta þeir aðilar, sem við erum ábyrgir gagnvart. En eftir því sem ég best veit, þá hittast þeir næstum því aldrei nema í þetta eina skipti, sem þeir koma saman til að kjósa. Þarna tel ég því, að á vanti. Betra samband þyrfti að vera milli bænda og fulltrúa þeirra á Stéttarsam- bandsfundum. Það kann að vera, að sumum sé ekki fyllilega ljós þessi munur á uppbyggingu Stéttarsam- 652 F R E Y R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.