Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 21

Freyr - 15.09.1978, Blaðsíða 21
Framleiðslunefnd. Talið frá vinstri: Árni Helgason, Jónas R. Jónsson, Þórður Jónsson, Magnús Guðmundss., Þorsteinn Geirsson, Sigsteinn Pálsson, Stefán A. Jónsson og Sigurður Líndal. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1978 mótmælir harðlega stórfelldum sveiflum á niðurgreiðslum á landbúnaðarvörur. Skorar fundurinn á ríkisstjórnina að halda niðurgreiðslum stöðugum sem vissum hundraðshluta af verði landbúnaðarvara og breyta þeim ekki nema með samráði við bændasamtökin. Samþykkt samhljóSa. Enn flutti Ólafur Eggertsson þessa tillögu allsherjarnefndar um jöfnun flutningskostn- aðar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda felur stjórn sam- bandsins að gera athugun á því, hvort og hvernig koma megi á jöfnuði á flutningskostnaði fóðurvara. Samþykkt samhljóða. Einar Þorsteinsson lagði fram 9. tillögu allsherjarnefndar og mælti fyrir henni: um niðurfellingu tolla og lækkun aðflutnings- gjalda af landbúnaðarvélum: Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1978, haldinn á Akureyri 29. og 30. ágúst, ítrekar samþykktir fyrri aðalfunda um lækkun aðflutningsgjalda af jeppa- bifreiðum, niðurfellingu tolla, vörugjalds og sölu- skatts af vélum og tækjum til landbúnaðar og vara- hlutum til þeirra. Jafnframt þakkar fundurinn þær tollalækkanir á tækjum til landbúnaðar, er samþykktar voru á síð- asta Alþingi. Fundurinn mótmælir þeim hækkunum á tolli og innflutningsgjöldum af jeppabifreiðum, sem komu til framkvæmda árið 1976, og gerir kröfu til, að verð þeirra bifreiða sé ekki hærra en svo, að bændum verði mögulegt að kaupa þær og endurnýja á eðli- legan hátt, þar sem um er að ræða nauðsynleg sam- göngutæki í dreifbýli. Því felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins að vinna áfram að lækkun að- flutningsgjalda af jeppabifreiðum til bænda. Einnig leggur fundurinn ríka áherslu á, að tollar, vörugjald og söluskattur af vélum, sem fluttar eru inn vegna landbúnaðarins, og varahlutum til þeirra verði felldur niður, svo landþúnaðurinn fái notið sömu kjara og sjávarútvegur og iðnaður. Beinir fundur- inn því til stjórnar Stéttarsambandsins að fylgja þessu mikla hagsmuna- og réttlætismáli landbúnaðarins fast eftir við stjórnvöld. Þórður Pálsson taldi, að það gæti verið neikvæðara fyrir framgang tillögunnar að hafa í henni kröfu um lækkun aðflutnings- gjalda af jeppabifreiðum. Gunnar Guðbjartsson og Stefán A. Jóns- son tóku til máls og ræddu tillöguna. Fundarstjóri óskaði þá eftir, að nefndin tæki tillöguna til endurskoðunar. Frestaði hann síðan fundi til kl. 9 næsta dag og lauk fundarstörfum þar með þetta kvöld kl. 23.40. Fimmtudaginn 31. ágúst hófst fundur enn á ný kl. 9.10. Haldið var áfram með afgreiðslu tillagna frá allsherjarnefnd. Lögð var fram þessi tillaga um fjárkláða. Framsögumaður Jón Guðbjörnsson. F R E Y R 631
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.