Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.01.1982, Qupperneq 52

Freyr - 15.01.1982, Qupperneq 52
merkingar við Vestur-Grænland. Tóku 13 skip frá 5 þjóðum þátt í merkingunum. Merktir voru 2364 laxar og endurveiddust 183 þeirra eða 7,7%. Við Grænland veiddust 138, flestir á merkingarárinu. Sex veiddust í Norður-Ameríku, 41 á Bretlandseyjunr, 2 í Frakklandi, 3 á Spáni og einn á íslandi. Á Grænlandsmiðum var safnað margs konar gögnum varðandi dreifingu, stærð, aldur og kynferði laxins, sem þar veiddist. Auk aldursgreiningar á hreistri voru einnig könnuð sérkenni í hreistrinu, sem gætu bent til uppruna laxanna, sem hreistrið var tekið af. t>á voru tekin blóðsýni til rannsóknar á erfanlegum breyti- leika í eggjahvítu í blóðvatni, en með þessari aðferð má greina sundur laxa frá Evrópu og Norður- Ameríku. Ennfremur voru rann- sökuð sníkjudýr á laxi í Evrópu og í Norður-Ameríku, en sú aðferð reyndist gagnslítil til þess að að- greina laxastofna frá nefndum heimsálfum. Laxarannsóknir í náinni framtíð Með verulegri aukningu á lax- veiðum í sjó við Færeyjar sérstak- lega nú tvö síðustu árin hefur skapast nýtt ástand í laxveiðimál- um í þeim löndum sem leggja lax til veiðanna. Samkvæmt niður- stöðum af laxamerkingum, sem áður getur, eiga margar þjóðir þar hlut að máli, að vísu í mismiklum mæli. Rannsóknir á laxi á Fær- eyjasvæðinu eru skammt á veg komnar. Ef auka á verulega við þær eins og brýn þörf er á, verður að koma á samvinnu hlutaðeigandi landa urn þær, ef umtalsverður ár- angur á að nást á næstu árum. Al- þjóðahafrannsóknarráðið hefur samþykkt að beita sér fyrir að koma á slíkri samvinnu á svipaðan hátt og gert var í sambandi við laxarannsóknir við Vestur-Græn- land á sínum tíma. Ef við ætlum okkur að fá haldbæra vitneskju um, hve mikið af okkar laxi veiðist á Færeyja- miðum, verðum við að stórauka laxarannsóknir okkar, auk þess 92 — FREYR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.