Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 35

Freyr - 01.12.2000, Blaðsíða 35
Nautgripasæðingar 1999 s árinu 1999 voru sæddar 24.639 kýr 1. sæðingu eða 82,2% kúa samkvæmt taln- ingu haustið 1998. Er þetta nokkur fækkun frá árinu á undan eins og sést á töflu 1 og mynd 1. Á árunum fyrir 1993 voru sæðingar miðaðar við talningu kúa og kelfdra kvígna en frá og með 1993 er eingöngu miðað við kýr og því eru hlutfallstölur á þátttöku sæð- inga sl. sjö ár ekki sambærilegar við fyrri ár. Á mynd 1 má þó sjá að þátttaka í sæðingum er nokkuð sveiflukennd. Mynd 2 sýnir árangur sæðinga frá 1981 og er hann sveiflukenndur líkt og þátttakan. Árangur sæðinga 1999 var 72% og er góðu heilli enn á uppleið frá afar döpru ári á þessu sviði 1997. Ástæður þess að fang- hlutfall er á uppleið eru ekki að fullu kunnar, leiða má líkum að því að bætt fóðrunarástand vegna lækk- Tafla 1. Búnaðar- samband 1. sæðing 1999 Tvísæðing Árangur Hlutfallsl. notkun 1. sæðing 1998 Tvísæðing Árangur Hlutfallsl. notkun Kjalamesþings 184 41 75,5% 44,9% 185 32 83,0% 44,2% Borgarfjarðar 2225 383 70,4% 80,0% 2320 334 70,2% 78,1% Snæfellinga 812 237 69,9% 88,5% 840 287 69,8% 82,7% Dalamanna 332 149 66,7% 62,3% 365 147 71,1% 74,9% Vestfjarða 528 96 75,7% 61,8% 650 166 81,0% 71,0% Strandamanna 35 0 74,3% 87,5% 33 1 68,8% 82,5% V-Hún. 544 63 73,8% 76,3% 555 73 71,8% 75,0% A-Hún. 893 177 75,0% 78,6% 885 134 76,2% 71,4% Skagafjarðar 1916 113 71,7% 72,6% 2064 212 70,1% 81,9% Eyjafjarðar 4368 370 74,1% 82,4% 4424 346 72,3% 84,8% S-Þing. 1585 196 70,3% 85,7% 1563 200 70,2% 85,2% N-Þing. 8 0 50,0% 16,0% 18 0 72,2% 29,0% Austurlands 872 99 76,6% 61,5% 893 103 79,0% 62,8% A-Skaft. 333 55 78,4% 74,8% 365 38 74,9% 78,3% Suðurlands 10004 1241 70,9% 91,8% 10427 1325 69,0% 95,2% Landið allt 24639 3220 72,0% 82,2% 25587 3398 71,0% 84,5% eftir Guðlaug V. Antonsson, Nautastöð Bændasamtaka íslands, Hvanneyri andi verðs á kjarnfóðri eigi þar ein- hvern hlut að máli. Notkun sæðinga er misjöfn eftir búnaðarsamböndum. Mest er þátt- takan hjá Búnaðarsambandi Suður- lands svo sem verið hefur á undan- Þátttaka í sæðingum 1981 -1999 Mynd 1. FREYR 11-12/2000 - 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.