Freyr - 01.12.2000, Síða 39
.0—5 ár —h—10ár —e—15ár —x—20 ár —e—5ár —h—10ár —e—15 á r —x—20 ár
2. mynd. Framlag fóðurs við mismunandi endurrœktunartíðni og sláttutíma -jafn burður, 4500kg meðalnyt til vinstri,
5500 kg meðalnyt til hœgri.
sem spilar inn í, er kostnaðurinn við
að byggja yflr fleiri gripi sem óneit-
anlega fylgir lágum afurðum. Á
móti því koma auknar tekjur vegna
kjötsölu sem ekki er tekið tillit til
við útreikningana.
Áhrif kjarnfóðurverðs á
hagkvæmni sláttutíma
og endurræktunartíðni
Á 4. mynd má sjá áhrif kjamfóð-
urverðs á fóðurframlag á lítra við
mismunandi sláttutíma og endur-
ræktunartíðni. Miðað er við jafnan
burð og 4500 kg meðalnyt. Kjarn-
fóðurverðið hefur greinilega áhrif á
sláttutímaákvörðun en einnig eykst
hagkvæmni tíðrar endurræktunar
með hærra kjamfóðurverði. Skýr-
asta breytingin sést í því að kjör-
tímaáhrifin verða meiri ef kostnað-
urinn við kjamfóðrið eykst.
Áhrif bústærðar á
fóðurframlag á lítra
I atvinnurekstri er talið að hag-
kvæmni stærðar felist einkum í
betri nýtingu fastra kostnaðarliða
og minni stjórnunarkostnaðar á
framleidda einingu. í búrekstri ætti
betri nýting fastafjármuna að skila
sér mjög hratt þar sem stór hluti
þess kostnaðar sem til verður telst
að miklu leyti fastur kostnaður,
einkum á formi afskrifta af fram-
leiðsluhúsnæði og vélum. Til þess
að hægt sé að meta áhrif bústærðar
á fóðurframlag verður þróun af-
skrifta af vélum með aukinni bú-
stærð að liggja fyrir. Á 5. mynd em
áhrif bústærðar á afskriftir sýnd
samkvæmt búreikningum Hagþjón-
ustu landbúnaðarins 1999. Línu-
legt samband bústæðar og afskrifta
véla er ótrúlega sterkt og bendir
ekki til mikillar virkrar stærðarhag-
kvæmni. Tölurnar gefa einfaldlega
til kynna að með vaxandi tekjum
vaxi fjarfesting í vélum í beinu
línulegu hlutfalli.
Ef stuðst er við fallið á 5. mynd
er hægt að skoða áhrif bústærðar á
fóðurframlag. Bústærð virðist hafa
lítil áhrif á fóðurframlag á lítra.
Þetta kemur ekki á óvart þar sem
afskriftir aukast línulega með
stækkandi búum og annar kostnað-
ur er ýmist fastur á ha eða kg þe.
Það eina sem tryggt gæti hærra fóð-
urframlag á stærri búum væri betri
—FFR/kú —FFR/ha -*-ha -.-FFR/lrtra
—FFR/kú —FFR/ha -^ha -,-FFR/lítra
250.000 kr. 65 kr.
m eðalnyt kg/mja Itaskeið
250.000 kr.
200.000 kr.
150.000 kr.
100.000 kr.
50.000 kr.
0 kr.
3000 4000 5000 6000
m eðalnyt kg/mjaltaskeið
3. mynd. Áhrif meðalnytar á landnotkun og framlag fóðurs við haustburð (til vinstri) ogjafnan burð (til hœgri), fyrri
sláttur 10. júlí og seinni sláttur 20. ágúst, endurrœktunartíðni 10 ár.
FREYR 11-12/2000 - 39