Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.12.2000, Qupperneq 49

Freyr - 01.12.2000, Qupperneq 49
Tafla 1. Dæmi um K-stuðul fyrir Jersey kýr með meðalnyt 5.500 kg OLM á ári og þar sem kýrnar standa bundnar á bás. Vikum eftir burð 4 8 16 24 36 48 geld 1. kálfs kvíga 3,98 4,41 4,59 4,62 4,62 4,62 4,12 Aðrar kýr 5,19 5,61 5,63 5,56 5,24 4,99 4,58 þurrkað, malað og/eða kögglað fóð- ur. Hinar fóðurtegundimar röðuð- ust þar á milli. Þannig er hægt að tala um þrenns konar mismunandi fylli á fóðri; gróft gróffóður, fíngert gróffóður og kögglar. Skortur er á slíkum upplýsingum fyrir íslenskt fóður. Tyggitími Sá tími, sem kýr hafa til að éta og jórtra, er takmarkaður. Heildar tyggitími hjá kúm getur verið allt að 1000 mín eða um 16 klukku- stundir á sólarhring. Þegar talað er um heildar tyggitíma er átt við áttíma og jórturtíma. Aftur á móti má tyggitíminn ekki vera of stuttur, þar sem það getur haft neikvæð áhrif á vambarstarf, mjólkurframleiðslu og heilsufar gripanna. Lágmarks gildi fyrir tyggitíma í einni fóðursamsetn- ingu er í Danmörku ákveðið 33 mín/FEm. Tyggitími í kringum þetta gildi á að gefa okkur há- marks átgetu, sem við verðum að taka mið af þegar við reynum að setja fóður saman þannig að við nýtum sem best getu vambarinn- ar. Hægt er að reikna út tyggitímann fyrir gróffóður með því að vita hversu fínt fóðrið er og magn trénis í fóðri út frá jöfnunni: Tyggitími, mín/kg þurrefni = F x 3 x % tréni, (B), þar sem stuðullinn F er hversu fínt fóðrið er og dæmi um F-gildi er 0,25 fyrir rófuleifar og l ,00 fyrir gróft hey eða hálm. Dæmi um útreikninga Þegar K-stuðull og fylli á fóðri er þekkt er hægt að reikna út átgetu í kg þurrefni eða FEm. Við höfum einfalda fóðurblöndu með bygg og vothey. Búið er að reikna út að orkuþörf er 14 FEm og hámarks átgeta kúnna er ákveðin 5,63 (sjá töflu ]). Með því að setja upp tvær jöfnur með tveim óþekktum stærðum er hægt að reikna út fóðursamsetningu þar sem tillit er tekið til hámarks nýtingu á vambargetu. Tölur fyrir fylli fóðurs og næringagildi er tekið sem dæmi. ÞEk * 0,2FF/kgþe + ÞEg * 0,45FF/kgþe = 5,63 (A) ÞEk * 1,13 FE/kg þe + ÞEg * 0,90 FF/kg þe = 14 FE (C), sem gefa ÞEk = 4 kg þe kjamfóður og ÞEg = 11 kg þe vothey. Síðan er skoðað hvort þessi fóðursamsetning er með æskilegan tyggitíma. Þetta er gert með því að nota viðmiðunar tölu fyrir tyggi- tíma af sama fóðri. Kjamfóður = 4 mín/kg þe * 4 kg þe = 16 mín Gróffóður = 56 mín/kg þe * 11 kg þe = 616 mín Rannsókn á styrk selens... Frh. af bls. 47 teljist skorta ef styrkur þess er minni en 0,03 pg/ml. í rannsókn Gunnars var styrkur selens minni en 0,083 pg/ml í 80% sýnanna. Lokaorð Það sem hér hefur verið kynnt er, eins og áður hefur komið fram, aðeins hluti af niðurstöðum fyrsta áfanga rannsóknar sem mun taka nokkur ár. Ekki er mögulegt að draga miklar álykt- anir af þessum niðurstöðum, m.a. vegna tiltölulega lítils fjölda gripa, t.a.m. hafa ekki á þessu Heildar tyggitími er 632 mínútur en tyggitímin 45 mín/FEm sem er í lagi. I þessu fóðuráætlunar dæmi má líka taka tillit til þátta eins og próteina, vítamína og steinefna eða taka fleiri fóðurefni með. Lokaorð Jákvætt samhengi er á milli fyllistuðuls og tyggitíma fyrir hvert fóðurefni. Bæði fylli fóðurs, vambarstærð og tyggitími eru hjálpartæki sem við getum notað til að spá fyrir um átgetu kúnna, og þessi hugtök „hanga á sömu spýtunni“. Einnig er þetta samspil milli eðlis- og lífeðlisfræðilegrar stjórnunar þar sem hámarks át næst þegar eftirspurnin eftir orku er sú sama og hámarks fylli í vömb. Louise M0lbak er séifrœðingur við búfjúrræktardeild Landbúnaðarhdskól- ans ú Hvanneyri. stigi verið metin áhrif kjarnfóð- urgjafar fyrir burð á styrk glúta- tíonperoxíðasa né tengsl selen- styrks og heilbrigðis en það verður reynt að gera þegar fleiri sýnum hefur verið safnað. Að mínu mati er nauðsynlegt að gera aðra víðtækari rannsókn, sam- hliða þessari, á styrk E-vítamíns og selens í blóði nautgripa, fóðri og jarðvegi og sömuleiðis að rannsaka nýtingu nautgripa á seleni úr mis- munandi tegundum af fóðurbæti- efnum. Að lokum vil ég þakka þeim bændum hafa veitt mér aðgang að kvígunum sínum fyrir þessa rann- sókn og vona að við munum áfram eiga gott samstarf. FREYR 11-12/2000 -49

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.