Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 25
3 77 Allir eru þeir á ungum aldri, sumir naumast fulltíöa. Ekki leikr neinn efi á því, að frá ítalíu eru þeir og flestir frá Róm. Allir tala þeir hreina latínu, og má sjá, aS hver þeirra um sig er klæddr í búning þann, er tíðkaSist innan- húss i hinni miklu höfuSborg viS Tíber-fljót, sem sé kyrtil meö stuttum ermum og stuttum löfum; er búningr sá einkar vel lagaðr fyrir loftslagið í Antíokíu, og einkum er hann mjög þægilegr þarsem loftiS er eins þungt og í salnum þeim arna. Á legubekknum liggja hér og hvar yfirhafnir og regnkápur, sem eigendr hafa í flýti varpað frá sér; eru sumar þeirra með purpuralitum bryddingum svo ai5 mikiS ber á. Einnig liggja á legubekknum sofandi menn, sem fleygt hafa sér þar niSr endilöngum einsog þeim hefir fundizt þægilegast; hvort þeir eru úrvinda af þreytu og hita eftir þennan mollulega dag eða af ofnautn víns látum vér ósagt, eyðum ekki tímanum í aö rannsaka þaö. Suöan í þeim mörgu, sem eru að tala, er hávær og þagnar aldrei. Stundum kveSa viS sköll og hlátrar, stund- um óp reiSra manna eða gáskafullra; en uppúr öllum þeim hávaöa heyrist stöSugt urganda glamr, sem lætr mjög á- mátlega í eyrum þeirra, sem því eru óvanir. En ef vér íœrum oss nær borSunum, þá fáum vér brátt úrlausn þeirr- ar ráðgátu. Gestirnir eru aS skemmta sér viS leiki þá, sem þeir unna mest, viS dammtafl og teninga, ýmist einn og einn eSa margir saman; töflurnar eru úr fílbeini og meS teningslagi; glamriS, sem heyrist, stafar af því, er þær eru snarplega hristar, og af steinkúlum keppinautanna,, sem rennt er eftir hinum köflóttu skákborSum. Hverjir eru þaS, sem hér eiga leiki saman? ,.Flavíus góSr!“ — mælti einn leikbrœSra og hélt töflu sinni kyrri milli þess, er hann var aS hreyfa hana — „þú sér yfirhöfnina þarna — þá andspænis okkr á legubekkn- um. Hún er nýtekin úr fatabúSinni; hún er meS gull- sylgju á öxlinni þverhandarbreiSri.“ „Nú þá,“ — anzaSi Flavíus, sem var meS hugann allan á leiknum — „eg hefi séS aSra eins kápu áSr, svo þaS má vel vera, aS þín sé ekki gömul, og þó sver eg þaS viS belti Venusar, aS ekki er hún ný. En hvaS er í því ?“ „Ekkert. ASeins vilda eg gefa þeim hana, sem fyndi mann þann, er veit allt.“ „Ha, ha! Minna boS gæti dugaS; eg skal finna ýmsa hér purpuraklædda, sem taka munu boSi þínu. En haltu áfram leiknum." „Hana þá! — leikrinn unninn.“ „Já víst, í nafni yfirguSanna allra! HvaS segirSu nú? „Viltu reyna aftr?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.