Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.02.1912, Page 4

Sameiningin - 01.02.1912, Page 4
356 koma sameiginlegu bœnahaldi á. En sagt mun verða: Öllum báttum voriun að því er snertir notkan tímans á degi liverjum þyrftum vér að breyta til þess að þetta gæti orðið. Það ræðr víst úr- slitum lijá mörgum. En liefir þú aldrei veitt því eftir- tekt, live greitt gengr að þoka þannig til um daglegar venjur, og bylta jafnvel g'jörvöllu j.yrirkomulagi lífsins við, er svo ber undir, að fyrirskipanir í þá átt koma frá lækni? 1 því skyni að bjarga lífi eða þótt aðeins sé til heilsubótar leggr læloiir einatt fyrir, að tekið sé uppá því eða því, sem algjörlega umturnar beimilisháttum. Engum dettr í hug að mótmæla. Allt, sem fyrir befir verið skipað, er gjört einsog að sjálfsögðu. Má þar sjá, að vér getum breytt venjum vorum og áformum til stórra muna, |)á er oss finnst það lífsnauðsyn. Svo er það, ef um heilsuna er að rœða, — það er að segja heilsu líkamans, sein í mesta lagi getr lialdizt fáein ár. En er þá ekki andlega beilsan, sem svo miklu lengri tími er ætlaðr, sú beilsa, sem meginþættir lífsins allir eru undir komnir, þess verð, að breytt sé til um daglegar venjur ? Vitanlega er ervitt að taka upp nýjan sið annan einsog þennan þarsem bans árum sarnan befir að engu leyti verið gætt, eða ef til vill um lieilan mannsaldr. Maðr nokkur, sem átti fjögur börn, öll yngri en tíu ára, sagði presti síniun, að liann vildi lieldr tafarlaust leggja fram fimm bundruð dollara en að hefja slík báttaskifti á beimili sínu. „En“ — bœtti bann við — „nú trúi eg því, að þetta sé skylda mín, og með hjálp guðs skulum við byrja.“ Iíólega og án alls yfirlætis sagði hann konu sinni og börnum frá þessum ásetningi sínum, og enda þótt það eina viku eða tvær kostaði talsverða á- reynslu, liélt liann þó teknum liætti þartil þetta varð eðlileg venja í því liúsi á hverjum degi. Einum tveim árum síðar könnuðust lijón þessi við það, að með bátta- skiftum þessum liefði sú brevting orðið, að þau liefði litið á lífið allt öðruvísi en áðr og nvr andi hefði úr því ráðið á beimili þeirra. Guð blessar ríkulega sérhvert beimili, þarsem svona löguð tilraun er í alvöru gjörð og benni þolinmóð-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.