Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 26
3/8 „Látum svo vera.“ „Og um hve mikiS viltu tefla?“ „Um þúsund sesterza." Dró þá hvor um sig upp hjá sér vasaspjöld og stýl og ritaöi það, sem hann vildi hafa sér til minnis; og er þeir höf'Su komiS töflum sínum fyrir, fór Flavíus aS anza því, sem félagi hans hafSi áSr minnzt á. ,/Mann þann, er veit allt’. Hjálpi oss Herkúles! Þá myndi véfréttirnar allar verSa aS engu. HvaS hefSir þú viS aSra eins ófreskju aS gjöra?“ „Láta hana svara einni spurning, Flavíus minn! AS því búnu mynda eg skera hann á háls; þaS sver eg viS Pollúx." „Og hver er sú spurning?“ „Eg vildi láta hann segja mér, á hverri stund, eSa öllu heldr, á hverri mínútu, á morgun Maxentíus kemr.“ „Vel leikiS, — ágætlega. Eg vinn þig. En hví viltu vita um mínútuna ?“ „Hefir þú nokkurn tíma staSiS berhöfSaSr í sýrlenzk- um sólarhita á bryggjunni, sem hann lendir viS ? Eldar Vestu eru ekki eins heitir; og þaS sver eg viS hann, er varSveitti Rómúlus föSur vorn, aS í Róm vilda eg deyja, ef eg á annaS borS verS aS deyja. Hér erum viS staddir í undirheimi; en þarna á hinu opna svæSi fram-undan Forum, Torginu í Róm, gæti eg staSiS og meS hendi upp- lyftri snortiS gólf guSanna. Venus veit, Flavíus minn! aS þú hefir illa fariS meS mig. Eg hefi tapaS. Ó, þú, ham- ingju-dís!“ „Reynum enn!“ „Eg verS aS ná aftr sesterza-þúsundinni, sem eg tapaSi.” „Látum svo vera.“ Og nú hófu þeir nýjan leik og svo hvern af öSrum; og er morgunbjarminn var farinn aS gægjast innum þak- gluggana og lampaljósin aS verSa daufari, voru þeir tveir viS leikum enn á sama staS. Einsog flestir, sem þarna voru saman komnir í salnum, heyrSu þeir til hermannasveit þeirri, er ræSismaSrinn rómverski hafSi aS fylgdarliSi; biSu þeir nú komu hans og voru aS skemmta sér á meSan. MeSan á saintali þeirra stóS, komu menn nokkrir inní salinn og gengu aS borSinu, sem þar stóS á miSju gólfi; var fyrst ekkert eftir þeim tekiS. Af útliti þeirra aS ráSa höfSu þeir fyrir skemmstu veriS í svalli annarsstaSar áSr en þeir birtust hér; því sumir þeirra gátu aSeins meS naumindum staSiS. Sá, er fyrir þeim var, gekk meS blóm- sveig um enni, sem bar þess vott, aS hann hafSi veriS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.