Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 17
369
í Janúar-blaðinu var gqtiS um fráfall Katrínar Ólafsson á
Garöar, N.-D. En sumt er þar skakkt, og skal þaS nú leiSrétt
samkvæmt upplýsingum í bréfi frá syrji hennar séra Kristni K.
Ólafssyni.
Hin látna heiörskona hét fullu nafni Katrín Guðrtðr Ólafs-
dóttir Guðmundssonar. Séra Ólafr faðir hennar var síöast
prestr á Eijaltabakka í Húnaþingi. Fyrri kona hans hét 'Þór-
katla Þorleifsdóttir, og var hún móöir allra barna hans, þvi
meS seinni konu sinni átti hann engin börn. Katrín heitin var
79 ára gömul 1. Sept. síðastliðið haust, fœdd á Sveinsstöðum í
Snæfellsnessýslu 1832. Vorið 1867 giftist hún Kristni Ólafs-
syni, sem ættaðr er úr Eyjafirði, sonr Ólafs Jónssonar að
Stokkahlöðum og Aðalbjargar konu hans. Til Vestrheims
komu þau Kristinn Ó. og kona hans 1873 frá VíðigerSi i Eyja-
firði, settust fyrst að í Dane County, Wisconsin; voru þar á
þriðja ár, síðan fjögur ár rúm í íslenzku byggðinni í grennd við
Minneota, Minn. En voriS 1880 fluttu þau sig norör til Garð-
ar-byggSar í N.-Dak. og hafa ávallt búið þar siðan. Hún and-
aSist ii. Janúar og var jarSsungin af séra Hans B. Thorgrím-
sen hinn 16. að viöstöddum fjölcía fólks. Var lík hennar fyrsta
lík, sem brrið hefir verið í kirkjuna nýju. Ekki lá hún nú síð-
asit rúmföst lengr en þrjár vikur, en hafði mjög mikið þjáðzt
svo árum skifti áðr. — Tvö systkin hennar eru enn á lífi: Guð-
mundr Ólafsson í Garðar-byggS, N.-D., og Einara Ólafsdóttir í
Winnipeg.
Sunnudagsskóla-lexíur.
Lexía 3. Marz: Fvrstu læriveinarnir kallaöir —- Maúk. 1, 14—■
28 feöa Lúk. 5, 1—iij.
Mark. 1, 14. En eftir aö Jóhannes var framseldr kom Jesús til
Galíleu og prédikaði fagnaðarboðskapinn um guð, 15. og sagöi:
Tíminn er fullnaðr og guðs ríki er nálægt. gjörið iðrun og trúið
fagnaðarboðskapnum. 16. Oc/ er hann gekk meðfrant Galtleu-
vatni, sá hann Símon og Andrés, bróður Símonar, er þeir voru
að leggja nct á vatninu, þvíað þeir voru fiskimenn. 17. Jesús
sagði við þá: Fylgið mér, og mun eg láta yðr verða mannaveið-
ara. 18. Og þegar í staö yfirgáfu þeir netin og fylgdu honum.
19. Og er hann gekk spölkorn lengra, sá hann Jakob Sebedeus-
son og Jóhannes bróður hans, sem einnig voru á skipi að bœta
net sín; og jafnskjótt kallaði hann þá, cg þeir yfirgáfu Sebede-
us föður sinn þar á skipinu, ásamt verkamönnunum, og fylgdu
honum.
21. Og þeir fara inní Kapernaum, og þegar í stað gekk Jes-