Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 62
414
meMram vatninu til þe&s aS eg geti hugsað um þaS.“
„FarSu, og eg skal svo koma á eftir þér.“
Þeir tóku sér aftr handlaugar; aS þvi loknu og aS
gefnu merki af húsráSanda fœrSi þjónn Ben Húr skó hans,
og fór hann svo tafarlaust út.
SEYTJÁNDI KAPÍTULI.
Dagdraumar.
Spölkorn uppfrá tjaldstöSinni var þyrping pálma, sem
varpaSi frá sér skugga, og var skugginn hálfr útá vatninu,
en hinn helmingrinn á landi. Nætrgali söng uppí greinum
trjánna, svo sem vildi hann meS söng þeim bjóSa gest vel-
kominn.. Ben Húr stóS kyrr fyrir neSan til aS.hlusta á.
Endranær myndi kvakiS í fuglinum ætíS hafa bægt sér-
hverri hugsan burt; en saga Egyptans, sem vakiS hafSi svo
mikla undran í sál hans, lá á honum einsog byrSi; þá byrSi
varS hann aS bera, þótt hann þreyttist undir henni; og þaS
\'ar fyrir honum einsog öSrum þjáSum mönnum, aS hann
fékk ekki notiS hins sœtasta söngs fyrr en hann hafSi
fengiS hvíld og hugr hans og likami um leiS komizt í sam-
rœmi.
Allt í náttúrunni var kyrrt þetta kvöld. VatniS bærS-
ist ekki vitund í flœSarmálinu. Stjörnurnar gömlu, sem
frá aldaöSli höfSu skiniS yfir Austrlönd, voru allar sýni-
legar, hver á sínum venjulega staS; og allsstaSar var sumar
— á iandi, legi og lofti.
ímyndunarafl Ben Húrs hafSi dregiS í sig yl, tilfinn-
ingar hans vaktar, en vilji hans meS öllu óákveSinn.
Honum fannst, aS pálmarnir, himininn og loftiS heyrSi
til suSrheimi langt l)urt, þangaS er Balthasar hafSi flúiS
undan örvæntingunni útaf örlögum mannkynsins; stöSu-
vatniS, sem ekki hreyfSist neitt á yfirborSi, minnti á rnóSur-
ána Níl, sem hinn göfugi öldungr var staddr hjá, þá er hon-
um biSjanda veittist hin ljómandi opinberan. andans. HafSi
Ben Húr til sín fengiS þaS allt, er samfara var því krafta-
verki? eSa hafSi hann veriS hrifinn þangaS, er þaS undr
kom fyrir? Og ef kraftaverkiS endrtœkist nú, og hann
yrði þar sjónarvottr, hvaS myndi af því leiSa? Hann
íiræddist þá opinberan, og þráSi hana þó, og beiS jafnvel
eftir henni. Og ekki gat hann neitt verulega hugsaS fyrr
en hann loks var kominn útúr þessum tilfinninga-œsingi og
farinn aS njóta sjálfs sín.
Grein er þegar gjör fyrir markmiSi því, sem hann