Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 5
357 lega haldið áfram. Sumir, sem tekið hafa upp þann sið að hafa hjá sér heimilis-guðsþjónustu, hafa síðar, þótt mjög ófullkomlega væri bvrjað, getað fagnað af því, að sú venja komst þó á í lnxsi þeirra, og reyndist daglegu lífi þeirra öllu til blessunar. Það skiftir oft meira rnáli en oss varir fyrir þá, sem gestir eru í slíkum liúsum, og vér áttum oss ekki á því fyrr þeir sjálfir í á- lieyrn vorri minnast þeirrar hamingju sinnar, — en jafnframt minnumst vér þess þá einnig, live ótíðr siðr þessi er enn. Og elcki má því gleyma að láta þjónana á þeim heimilum fá fœri á að vera með í slíkum bœna- höldum og njóta þar blessunar engu síðr en foreldra og börn. Vandi’æði útaf hjúahaldi myndi stórum minnka hér í Vestrheimi, ef húsmœðr og vinnukonur þeirra krypi daglega á kné í sameiginlegri bœn til hans, sem er faðir og frelsari vor allra. 1 húsi nokkru var þvotta- konu einni, sem vann þar einn eða tvo daga í viku, ný- lega boðið að koma eftir morgunverð inn-í borðstofuna ásamt hinni stiílkunni og vera með við sameiginlegt bœnaliald heimilisins. Þá er allir stóðn upp á eftiú, tjáði þvottakonan lnxsbónda þakklæti sitt með klökkri rödd, og' gekk svo aftr til vinnu sinnar, augsvnilega létt- ari í lund en áðr og með nýjum styrk. Með blygðan hugsaði húsbóndi þá um það, að kona þessi liafði svo oft áðr verið þar í húsinu án þess að henni hefði nokk- urn tíma, fyrr en nú verið boðið að taka þátt í heimilis- guðsþjónustunni. Margir korna sér ekki að fyrir feimni að flytja bœn í áheyrn annarra manna, og getr það veiúð þröskuldr í rnáli því, sem hér er um að rœða. En þeirri hindran má hœglega ryðja úr vegi, því nóg er til af bókum, sem nota má til leiðbeiningar við heimilis-guðsþjónustur; slíkum leiðarvísum eftir suma fœrustu kennimenn vora fjölgar nú óðum, og er þar fullt tillit tekið til allskonar heimila og ólíkra ástœðna þar. •o- S. S. School Times.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.