Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 60

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 60
412 eigum að fá frelsan frá. Konungr sœkist eftir mönnum / því skyni aö gjöra sér þá undirgefna; en guð þyrstir : sálir manna til þess aS geta gjört þær hólpnar.“ Ilderim hristi höfuöiS, þótt hann gæti ekkert sagt; því hann var ófús til aö trúa. Ben Húr tók rökfœrsluna að sér fyrir hans hönd, og mælti: „Faöir! — þaS er meö þínu leyfi, aö eg ávarpa þig svo -— hver var þaö, sem þú áttir að spyrjast fyrir um viÖ hliö Jerúsalemsborgar?" Sjeikinn leit til hans þakklátum augum. „hetta er þaö“ — mælti Balthasar stillilega—, „sem eg átti aö spyrja menn um: ‘Hvar er hann, sem fœddr er konungr Gyöinga?’" „Og þú sást hann í hellinum við Betlehem?" „Vi'ö sáum hann og veittum honum lotning, og viö gáfum honum gjafir — Melkíor gull, Kaspar reykelsi, og eg myrru.“ Ben Húr mælti: „Aö hlusta á þig, faðir! er þú segir frá einhverju, er sama sem að trúa; en er til skoðana kemr, ]^á fæ eg ekki skilið, hverskonar konung þú vildir gjöra úr barninu — eg get ekki greint stjórnara frá valdi hans og' skyldum." „Sonr minn!“ — mælti Balthasar — „vér erum því vanir að kynna oss vandlega það, sem svo vill til að fast er við fœtr vora, en lítum aðeins lauslega á hitt, þótt miklu meira sé, sem lengra er burtu. Þú kemr nú ekki auga á annað en titilinn — konungr Gyðinga; en ef þú vilt Ivfta augum þínum til leyndardómsins þar fyrir utan, þá mun hneykslunarefnið hverfa. Nú nokkur orð um titilinn. Israelslýðr þinn hefir séð betri daga — þá daga, er guð talaði gæluorðum til þjóðar þinnar og kallaði hana sitt fólk; þann boðskap sinn lét hann spámennina flytja henni. Þarsem hann nú á þeim dögum veitti þeim fyrirheit um frelsarann, sem eg fékk að sjá — og nefndi hann konung Gyðinga—, þá hlaut opinberanin að vera samkvæmt fyrir- heitinu, þótt aðeins væri í orði kveðnu. Þér skilst víst, hví eg spurði einsog eg gjörði við hliðið, og skal þá ekki frekar um það rœtt, heldr haldið áfram. Má vera, áð þessu næst detti þér í hug tign barnsins; sé svö, hugsaðu þig þá um: að vera eftirmaðr Heródesar — hvað myndi það merkja? eftir virðingar-mælikvarða heimsins, hvað? Gæti guð ekki veitt einstaklegum ástvini sínum það, sem enn betra er? Kf þú getr hugsað þér, að hinn almáttki faðir hafi viljað eignast titil og lotið svo lágt að taka að láni það, sem menn höfðu fundið upp, hví var þá ekki skorað á mig að biðja um keisara undir eins? Að þvt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.