Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 48

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 48
400 í stjörnu-fyrirburöinum, heyrt leiöbeiningar-rödd hans, verið um svo langt skeið og á svo yfirnáttúrlegan hátt leiddr af anda hans ? og hvað myndi umtalsefni hans annað j vera en það, er hann hafði verið kvaddr til að vitna um ? FIMMTÁNDI KAPITULI. Undran Ben Húrs. Indæl eru einatt kvöldin í ljósaskiftunum, þá stuttu stund, er loftið hvílir fjólublátt uppyfir mókand’i jörðinni; en skuggarnir, sem fjöllin vörpuðu frá sér yfir Pálma- garðinn um sólsetr, létu ekki eftir neitt slíkt bil milli dags og nætr. Nóttin kom snemma og snöggt; og til þess að vega upp-á móti nætrhúminu i tjaldinu þetta kvöld komu þjónarnir með fjórar kertastikur úr látúni og settu þær við hornin á borðinu. Á hverri kertastiku voru fjórar álmur, og á hverri álmu silfrlampi með kveiktu Ijósi ásamt keri meö viöarolíu-forða í. í nœgri og jafnvel skínandi Ijósbirtu héldu þeir, sem í samsætinu voru, um leið og þeir neyttu eftirmatarin's, samrœðunum áfram, og töluðu á hinni sýrlenzku mállýzku, sem allt fólk kunni í þeirri heimsátt. Egyptinn sagði sögu sína um það, er þeir þrír fundust í eyðimörkinni, og bar honum og sjeiknum saman mn, að það hefði verið í Desember-mánuði, tuttugu og sjö árum áðr, er hann og þeir félagar hans á flóttanum undan Heródes komu að tjaldinu og beiddust þar hælis. A frá- söguna var hlustað með frábærlega sterkum áhuga, og jafnvel þjónarnir töfðu við, er þeir fengu tœkifœri, til þess að heyra, hvernig allt hefði atvikazt. Ben Húr tók tíðindunum einsog þeim manni hœfði, sem hlustar á opin- beran, þá er mjög miklu máli skifti, fyrir gjörvallt mann- kynið, og þó fvrir ekkert fólk fremr en ísraelslýð. í sál hans var, einsog oss mun brátt verða ljóst, hugtak eitt að ná fastákveðinni mynd, er fyrir sér átti að breyta lífs- stefnu hans, ef ekki að ráða henni að öllu leyti. Eftir þvi, sem lengra leið á söguna, fóru áhrif Balt- hasars á hinn unga Gyðing vaxandi; og í sögulok var sú tilfinning hans orðin dýpri en svo, að hann Ieyfði sér nokkurn efa um að hún væri sönn; og í raun og veru var nú ekkert, sem hann í því efni œskti sér, annað en ýmisleg fullvissa, svo framarlega sem hún gat fengizt, eingöngu þó að því er snerti afleiðingar hins undrsamlega atburðar. Nú er hér er kornið í sögunni, þarf að koma tneð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.