Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 32
384 ,,Heyrirðu þaö, Kajus?“ — mælti Messala. „Hann er ungr, snáSinn — einn; hann er í framan einsog Rómverji— tveir; hann vill helzt ganga í GySings-gervi—þrír; og í glímuskólanum afla menn sér frægðar og fjár, þá er því er aö skifta, ef þeir hafa vöðvastyrk svo mikinn, sem til þess útheimtist aS varpa hesti um koll eSa velta vagni— fjórir. Og, Drúsus ! veittu nú vini mínum aftr hjálp. Ef- laust hefir Arríus þessi tamiS sér þá list aS skifta um málróm; aS öSrum kosti gæti hann ekki komiS eins tvö- -faldr fram og hann gjörir — Gyöingr í dag, Rómverji á morgun; en hefir hann lika tileinkaS sér hina auSugu tungu Aþenu svo, aS hann geti allt eins talaS á því máli?“ ,,Já, Messala! svo hreina grísku talar hann sem væri hann einn þeirra, er keppa um verSlaun í Isþmus-leikjun- um." ..HlustarSu á, Kajus?“ spurSi Messala. „Hann er til þess hœfr, náungi sá, aS heilsa konu á grísku — jafnvel Aristomake sjálfri, aS því er þaS snertir—; og eftir því, sem mér telst til, eru þar fimm. HvaS segir þú?“ „í>ú hefir fundiö manninn, Messala góör!“ -— svaraði Kajus; — „eöa aö öSrum kosti er eg ekki meS sjálfum mér.“ „Fyrirgeföu, Drúsus! — og þiö allir, — aö eg tala svona óljósf' — mælti Messala á þann ljúfmannlega hátt, sem hann hafSi tarniS sér. „Eg get vitnað til guSa þeirra allra, sem sóma síns gæta, að mér er ekki um aö freista þín svo, aö þér liggi við aö sleppa kurteisinni; en kondu mér nú til liSs. Sko!“ — nú lagði hann aftr hönd sína á teninga-eskið og hló — „sko — svona fast held eg spákon- unum og dularmáli þeirra! Eg ímynda mér, aS þú hafir í orðum þínum átt við einhvern leyndardóm í sambandi viS komu sonar Arríusar. SegSu mér um það.“ „Þaö er ekki neitt, Messala! alls ekkert" — svaraði Drúsus; — „barna-æfintýri. Þá er Arríus hinn eldri var i herförinni á hafinu móti víkingunum, var hann barnlaus og ókvæntr; en er hann kom aftr, haföi hann meö sér svein —þann einmitt. sem við ertim um aö tala ; — og degi síSar tók hann sveininn sér í sonar staS.“ „Tók hann sér í sonar staS !“ — hafði Messala upp eftir honum. „ÞaS vita guðirnir, aö þú frœðir mig heldr en ekki, Drúsus! Hvar fann dúumvírinn sveininn? Og hverra manna vrar hann?“ „Hver annar en hinn ungi maSr, Arríus, sjálfr myndi geta svaraS þér, Messala? Dúumvírinn — hann var þá aðeins tríbún — missti galeiðu sína í sjóbardaganum. Skip e'tt, sem snúiö var aftr, fann hann og annan mann á flaki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.