Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 46

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 46
39§ „Drottinn sendi þig til mín við Lindina í dag“ — mælti hann með titrandi rödd og rétti út hönd sína a<5 Ben Húr—, ,,og hann sendi þig til mín nú. Eg þakka hon- um, og vegsama þú hann, því af náð hans em eg þess um kominn að veita þér mikil laun, og þau laun skalt þú fá. Bikarinn er þín eign; haltu honum." Ben Húr tók aftr við gjöfinni, og Balthasar, sem sá á andliti Ilderims, að honuni var spurning í hug, skýrði hon- um frá þvi, sem kom fyrir við Lindina. „HvaS er að tarna!“ — sagði sjeikinn við Ben Húr. „Þú minntist ekkert á þetta við mig, og gat þó ekkert betr mælt með þér, ef þú hefðir látið mig um það vita. Em eg ekki Arabi, og sjeik kynþáttar míns, með tugum þúsunda, er mér lúta? Og er hann ekki gestr minn? Og er það ekki samkvæmt lögmáli gestaréttarins. að sérhvað gott eða illt, sem þú gjörir gesti mínum, er sama sem gjört væri mér? Hvert ættir þú að fara eftir launum annað en hingað ? Og hvers hönd að veita launin önnur en mín ?“ Áðr en hann hafði talað út var rödd hans orðin hveþ og hvöss. „Göfugi sjeik! gjörSu svo vel aö hlífa mér. Eg kom ekki hingaö eftir Iaunum, hvorki smáum né stórum; og til þess að.enginn ætli, að mér hafi dottið slíkt í hug, skal eg taka fram, að hjálp sú, er eg veitti þessum ágæta manni, myndi allteins hafa verið látin lítilmótlegasta þjóni þínum í té.“ „En hann er vinr minn, gestr minn, — en ekki þjónn minn; og sérðu ekki í þeim mun, sem þar er á, velþóknan hamingjunnar?"' Síðan bœtti sjeikinn þessu við og talaði þá til Egyptans: „Eg segi þér það enn, og sver það við dýrðarljóma guðs, aS hann er ekki Rómverji." Meö þeim ummælum vék hann sér burt og beindi at- hygli sinni að þjónunum, sem voru i þann veginn aS ljúka undirbúningi kvöldverðarins. Lesendr, sem muna sögu Balthasars einsog hann sagði hana sjálfr við samfund þeirra félaga í eyðimörkinni, skilja víst vel, hver áhrif það muni hafa haft á það göf- tigmenni, er Ben Húr lét slíka ósérplœgni í Ijós. Menn minnast þess, að hann gjörði sér engan mannamun í kær- leiks-framkomu sinni; hinsvegar var endrlausnin, sem honum var heitin til launa — endrlausnin, sem hann beið eftir—-, allsherjar frelsan. Játning Ben Húrs hljómaði því í eyrum hans sem bergmál úr eigin brjósti. Balthasar fœrðist honum Iítið eitt nær og talaði til hans ofr einfald- ’ega: . . . „Hvernig sagði sjeikinn eg ætti að nefna þig? Eg ímynda mér, að það hafi verið rómverskt nafn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.