Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 51
403
sem fóru í þá átt, að sálin væri ekki til. Þeir höfðu
strangan skilning á lögmálinu, og héldu það samvizkusam-
lega samkvæmt bókstafnum í Mósesbókum; aftr á móti
höfhu þeir í háði þau kynstr af viSaukum rabbína viS þau
rit og fyrirlitu allt slíkt. ÓefaS voru þeir sérstakr trúar-
flokkr, þótt trú þeirra hinsvegar væri fremr hemispeki en
eiginleg trú; þeir neituSu sér ekki um jarSneskar lifs-
nautnir, og margt aSdáanlegt könnuðust þeir viS í fari
hins heiSna hluta mannkynsins og í því, sem eftir þá menn
lá. í stjórnmálum voru þeir sívinnandi gegn Faríseum.
Telja má óefaS, aS þetta allt, er snerti ástœSur og lífsslcil-
yrSi flokksins, skoSanir og sérkenni, sem þar réSu, hafi
eðlilega gengiS aS erfS til sonarins, eins víst og verulega
og nokkuS af fasteignum þeim, sem faSir hans lét eftir
sig; og einsog v'ér höfmn séS var hann í raun og veru í
þann veginn aS ná þar haldi á, þá er í annaS sinn allt í
einu og algjörlega óvænt kom fyrir atburSr, sem átti aS
verSa og varS honum til blessunar.
Fimm ára dvöl í Róm viS allsnœgtir hafSi eSlilega
frábærlega mikil áhrif á hinn unga mann Ben Húr meS
hugsunarhætti hans og lunderni; mun þaS bezt skiljanlegt,.
ef þess er minnzt, aS hinn mikli bœr var á þeirri tíS í raun
og veru samkomustaSr allra þjóSa aS því er snerti stjórn-
mál og verzlan; og ekki var þar siSr tœkifœri til aS
sökkva sér niSr i taumlausar skemmtanir. Umhverfis hinn
gyllta mílustein fram-undan torginu rómverska — ýmist í
dimrnu eSa óviöjafnanlegri dýrS—streymdi- allt, sem starfs*
lífi mannkynsins heyrSi til, í sífellu. Setjum svo, aS glæsi-
leg framkoma, siSfágaS félagslíf, skarpskyggni hárrar
menntunar og frægS unninna afreksverka hefSi ekki nein
áhrif á hann haft; en er hann var orSinn sonr Arríusar, þá
gat hann um fimm ára tímabil sókt fund keisarans dag
eftir dag frá landsetrinu fagra í nánd viS Misenum; hvort
myndi hann þá meö öllu ósnortinn af því, er hann sá þar
til konunga, fursta, sendiherra, gísla og erindsreka, sem
allir voru komnir uppá náS keisarastjórnarinnar og biSu
þar í auSmýkt eftir játanda eSa neitanda svari uppá beiSni
sína, svo sem fullnaSardómi yfir sér til gæfu eöa ógæfu?
Vist var reyndar um þaö, aö af reglulegum mannfundum
voru engir, sem saman yrSi bornir viö samkomurnar í
Jerúsalem á páskahátíöum GySinga; engu aS síSr má telja
víst, aS þá er hann sat undir hinu blárauöa þaktjaldi upp-
yfir hinu mikla rómverska leiksviöi í Circus Maximus, einn
í hópi þrjú hundruö og fimmtíu þúsund áhorfenda, hafi
hugsan sú hreyft sér í sál hans, aS vera kynni þó einhver
brot af mannkyninu, sem guS teldi makleg þess, aö hann
tœki tillit til þeirra, ef til vill veitti þeim miskunn, þótt