Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 65

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 65
417 þennan einkennilega eldmóð, sú tilviljan, aS maörinn, sem séö hafði konunginn, var staddr í tjaldinu, þangað er hann var að fara. f>ar gat hann séð hann og á hann hlustað, og svo fengiS frœðslu um allt, sem hann vissi um breyting þá, er i vændum var, einkum um þaS, hvenær breytingin myndi verða. Ef mjög skammt væri þangað til, þá ætti hann að hætta við herförina með Maxentiusi; og hann myndi leggja á stað og byrja á að koma skipulagi á kynkvíslir þjóðar sinnar og búa þær vopnum, svo ísrael yrði til taks, er hinn mikli endrreisnar-dagr rynni upp,. fíinsog vér vitum hafði nú Ben Húr hina undarlegu sögu frá Balthasar sjálfum. Var hann ánœgðr? Það var skuggi yfir honum, enn dimmri en sá, sem pálma-þyrpingin varpaði frá sér — skuggi mikillar óvissu, sem — lesendr hafi það hugfast — iheir snerti konungs- ríkið en konunginn. „Hvað á að hugsa um þetta ríki? Og hvað á það að verða?“ Þessar spurningar bar Ben Húr upp fyrir sjálf- um sér í huganum. Svona snemma risu spurningar þær upp, sem samfara myndi verða barninu alla æfi, og einnig myndi uppi verða hér á jörðu eftir burtför þess — óskiljanlegar samtíðar- íólki, stöðugt ágreiningsefni á vorri tíð — algjör ráðgáta þeim öllum, sem átta sig ekki á því, og geta það ekki, að sérhver maðr er tvennt í einu — ódauðleg sál og dauðlegr líkami. ,,Hvað á barnið að verða?“ — spurði hann. Oss hefir hann sjálfr, kæru lesendr! veitt svar uppá spurning þessa; en Ben Húr gat aðeins stuðzt við orð Balthasars: ‘Á jörðu, og þó ekki af jörðu — ekki fyrir mennina, heldr fyrir sálir þeirra — og í stjórn þess þó engu að síðr óviðjafnanleg dýrð, sú er enginn getr gjört sér neina hugmynd um.’ Var nokkuð undarlegt, þótt hinum ólánsama unga manni fyndist þessi orðatiltœki dularmál, sem gjörði efnið, er um var að rœða, enn óskiljanlegra? „Mannshönd er ekki í því“ — mælti hann örvæntingar- fullr. — „Og ekki heldr þarfnast konungr slíks ríkis neinna manna, •— hvorki til starfs né til ráðaneytis, né til hernaðar. Jörðin verðr að deyja eða endrnýjast, og til þess að koma upp hinni nýju stjórn þarf að finna upp nýj- ar megin-reglur — eitthvað meira en vopnaða menn — eitthvað í staðinn fvrir ofbeldi. En hvað myndi það vera?“ Og enn fremr þetta, lesendr góðir! Það, sem vér viljum ekki sjá, gat hann ekki séð. Afl það, er felst í kærleikanum, hafði engum manni enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.