Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 43

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 43
395 á söndum úti og voru þá hafSir til reiSar; en nú — eg veit ekki, hvaS segja skal —■ er í mér kvíSi, því að þeir eru í fyrsta sinni undir oki, og þaS er undir svo mörgu komiS, hvernig fer. Skapið hafa þeir, og allra hesta fljótastir eru þeir .og þolnastir. Finni eg þann mann, sem viS þá kann aS eiga, þá bera þeir sigr úr býtum. Svo framarlega sem þú, ísraels son! ert maSrinn, þá sver eg, aS sá dagr, er leiddi þig hingaS, skal reynast heilladagr. Gjörðu nú grein fyrir sjálfum þér.“ „Nú veit eg“ — tók Ben Húr til máls—, „hvernig á því stendr í kærleiksmálum Araba, aS hestar þeirra ganga börnum þeirra næst ; og líka veit eg, hví hestar Araba eru beztu hestar í heimi; en, kæri herra sjeik! eg vildi, aS þú dœmdir mig ekki eftir orðum einum; því einsog þú veizt bregSast loforS manna öll stundum. Veit mér fœri á a?S reyna mig fyrst á einhverjum bala hér nálægt, og fá mér fákana fjóra til stjórnar á morgun." h>aö fœröist ab nýju fjör í andlit Ilderims, og hann ætlaði a?5 segja eitthvað; en Ben Húr varS fyrri til og mælti: „Bíddu allra snöggvast, gó'öi herra sjeik! Leyf mér aö halda áfram. Af skólameisturunum í Róm hefi eg margar lexíur lært, og grunaöi mig sízt, aö þær myndi koma mér að haldi þá er eins stendr á og nú. Eg skal segja þér þaö, aö þótt þessir synir eyðimerkrinnar sé eins fljótir á hlaupi og örn á flugi hver um sig og þolnir eins- og ljón, þá mun þeim þó mistakast, sé þeir ekki til þess tamdir aö hlaupa saman undir oki. Því hugsa um þaö, herra sjeik! aö meðal þeirra fjögra er einn, sem seinastr er á hlaupi, og einn fljótastr; og þarsem sá, er seinastr er tii hlaups, ræör ávallt kappleiknum, þá stafar þaö, ef mis- tekst, ávallt af þeim, er hraðast hleypr. Svo var þaö í dag; sá, sem stýröi hestunum, kunni ekki að stilla bezta hestinn eftir lakasta hestinum. Má vera, að mér takist ekki betr, þótt eg reyni; en fari svo, þá skal eg segja þér frá því; að því vinn eg eið. Geti mér því tekizt aö blása hestunum öllum sama anda í brjóst, svo að þeir undir á- hrifum vilja míns fylgist aö á skeiðinu allir fjórir einsog einn væri. þá skalt þú hljóta sesterza-þúsundirnar og kransinn, og eg kem hefnd minni fram. Hvað segir þú til þessa?“ Ilderim hlustaði á og greiddi skeggið á meðan. Loks mælti hann hlæjandi: „Eg hefi nú betra álit á þér en áör, ísraels son! Við höfum orðtak eitt útí eyöimörkinni: ‘Ef þú sýör matinn með orðum, þá skal eg gefa þér heilt haf af viðbiti.’ Þú skalt hafa hestana á morgun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.