Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 56

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 56
408 tim, en orð hans mun stöSugt sanda, af því að það er sann- leikrinn." Ummæli þessi voru borin fram svo hátíölega, aS ekki verSr meS orSum lýst. „Röddin, sem viö mig talaSi viS vatniS, var hans rödd, og hún sagSi: ‘Sæll ert þú, sonr Mizraim’s! Endrlausnin kemr. Ásamt tveim öSrum frá fjarlægum stöSum skalt þú sjá frelsarann’. Eg hefi séS frelsarann — blessaS sé nafn hans!—, en endrlausnin, sem var annar þáttr í fyrir- heitinu, er enn ókomin. SérSu nú? Væri barniö dáiS, þá væri enginn til aS afreka endrlausnina, og orSiS væri markleysa, og guS — ó! eg þori ekki aS segja þaS.“ Hann varpaSi upp báSum höndum meS hryllingi. „Endrlausnin var verk þaS, sem barnið fœddist til aS afreka; og s.vo lengi sem fyrirheitiS helzt viS getr jafnvel dauSinn ekki slitiS hann frá verki hans unz það er fulInaS eða aS minnsta kosti á leiðinni til fullnunar. Tak það gilt sem eina ástœöu fyrir því, aS eg trúi því, sem nú er um aS rœða; en veit mér svo frekari eftirtekt.“ Hinn göfugi maSr þagnaði. „Viltu ekki bragSa á víni?“ — spurSi Ilderim meS lotning; — „það er þarna fast hjá þér; lítt’ á!“ Balthasar bergSi á ví'ninu og sýndist hressast; síSan hélt hann áfram: „Frelsarinn, sem eg sá, var fœddr af konu, aS eSlisfari einsog vér og öllu böli voru undirorpinn — jafnvel dauS- anum. Sé þaS hiS fyrsta, sem eftir þarf aS muna í máli þessu. Þá er þvínæst aS athuga hlutverkiS, er honum er sett fyrir. Er ekki hlutverk þaS svo, aS einungis maðr myndi til þess hœfr aS inna þaS af hendi ? — maðr, spakr að viti, staSfastr, gætinn — fulItíSa maðr, en ekki barn? Til þess aS verSa þaS hlaut hann aS þroskast einsog vér þroskumst. HugsiS nú um hætturnar, sem lífi hans voru búnar á þeirri biðartíS — hinni löngu biöartíö frá því er hann var í œsku þangaötil hann var orðinn fulltíöa maör. Stjórnarvöldin, sem þá v'oru uppi, voru óvinir hans; Heró- des var óvinr hans: og hvernig myndi Róm hafa viS hon- um snúizt? Og að því er snertir ísrael — ef þaö fólk kannaöist ekki við hann, þá myndi þaS veröa til þess, aS honum yrSi útskúfaS. GætiS nú aS. Hvort myndi meS nokkru ööru rnóti betr veröa borin umhyggja fyrir lifi hans, meöan hann í uppvextinum væri ósjálfbjarga, en meS því aS láta alls ekkert eftir honum tekiS ? Og því segi eg viS sjálfan mig og hlustandi trú mína, sem ekkert annaS hrífr á en kærleikr fullr eftirlöngunar — eg segi þaS, aS hann er ekki dáinn, þótt óvíst sé meS öllu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.