Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 63

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 63
415 haíSi sett sér á ókominni æfi. En í hugsunum hans öllum um þaö aö undanförnu var eyöa, sem honum hafði ekki tekizt aö brúa eða fylla út, — og eyða sú var svo víö, aö hann gat ekki nema óljóst eygt þaö, sem hinum-megin hennar var. I'lá er hann loks heföi lokiö hermennsku- námi og fullkomnaö sig svo í þeirri íþrótt, aö hann gæti tekiö viö yfirforingja-stööu, hvaö myndi það ;þá sérstak- lega vera, sem hann ætti aö beita kröftum sínum viö ? Stjórnarbylting haföi hann aö sjálfsögðu í huga; en fram- rás viöburöa í slíkum byltingum hefir ávallt veriö nokkurn veginn eins, og til aö koma mönnum til aö vera þar meö hefir jafnan tvennt veriö nauösynlegt: aö einu leyti góö og gild ástœöa, eöa vfirvarps-ástœöa, fyrir því, aö menn léti hefjast handa til ófriðar, en í annan stað sterkar líkur fyrir því, að fyrirtœkið fengi leiözt vel út. Sá, sem til þess er knúinn aö koma fram hefnd fyrir eitthvert ranglæti, berst oftast karlmannlega; en enn betr berst þó sá, sem um leið og ranglætiö knýr hann áfram hefir stööugt fyrir augum væntanlega sœmdar-niörstööu, þá er í sér felr smyrsl sárum hans til grœöslu, uppbót á því, er meö hreysti hefir verið í sölurnar lagt, og, ef hann híðr bana í barátt- unni, þakkláta endrminning eftir sinn dag hér. Til þess aö komast til fastákveöinnar sannfceringar um þaö, að ófriðar-fyrirtœkið styddist við full-gildar ástœður, og í annan stað, að það myndi takast vel, þurfti Ben Húr vandlega aö gæta að væntanlegum áhangendum, sem hann yrði til að líta, þá er allt væri búið undir ófriðinn. Svo sem að sjálfsögðu voru þeir menn landar hans. Margvís- legt var ranglætið, sem ísrael haföi orðið fyrir um dagana, og sérhver sonr Abrahams átti í því sinn þátt, nógu mik- inn til þess að hlása honum í brjóst helgan vígamóð til hluttöku í ófriðnum. Víst var nóg til saka; en endalokin — hver myndi þau verða ? Klukkustundum og dögum hafði hann varið til að íhuga þessa fyrirætlan sína án þess að komast að neinni ákveðinni niðrstöðu; endirinn á hugleiðingum hans var ávallt hinn sami ■— óljós, þokukenndr 'draumr eitthvað útí loftið um frelsi þjóðar lians. Var það nóg? Hann gat ekki svarað þeirri spurning neitandi, því með því að neita hefði hann kveðið upp dauðadóm yfir von sinni; hinsvegar fœrðist hann undan að játa spurningunni, því dómgreind hans sagði honum, að það væri rangt. Hann gat jafnvel ekki fullvissað sig um, að ísraelslýðr væri því vaxinn að berj- ast uppá eigin býti gegn Róm með von um sigr. Honum var kunnugt um útvegu hins mikla óvinar, og um það, að íþróttir óvinarins voru útvegunum meiri. Allsherjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.