Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 24
376 aS hún gæti oröið notuö; og í hvert skifti sem einhver ræöismaðr, hershöföingi, konungr eöa eitthvert stórmenni úr öörum löndum kom til Antíokíu, þá var þeim gesti tafar- laust vísaö í eyna til aðsetrs. Saga vor snertir aöeins eitt herbergi í hinu gamla stórhýsi; vér látum því lesendr vora um það að gjöra sér sjálfir hugmynd um höllina að ööru leyti; geta þeir þá eftir því, sem þeim sýnist, í huganum fariö gegnum garö- ana þar, baöskálana, forsalina, og — þótt þá gjörist næsta ervitt aS rata — þann fjölda af herbergjum, sem lágu aS tjaldklefunum uppá þakinu og öll voru svo útbúin sem viS átti í víSfrægu stórhýsi, í þeirri borg> sem fremr en allar aörar borgir í víSri veröld samsvarar því, er Milton nefnir „dýrS Austrlanda“. Á vorri tíS mvndi herbergiS, sem viS er átt sérstaklega, vera nefnt salrinn. ÞaS var vel rúmlegt; gólfiS úr fægS- um marmara-hellum; þakgluggar meS lituSum gljásteins- flögum í staS rúSna, og kom birtan þar innum á daginn. Súlur, sem sýndu risavaxnar mannsmyndir meS allskonar tilbreyting, voru á víS og dreif innaná veggjunum; en á súlum þeim hvíldi múrbrún alsett skrautmyndum meS frá- bærlega margbrotinni gjörS, og jók þaS ekki lítiS á fegrS listaverka þessarra, hve skrautlega þetta var málaS — blátt, grœnt, meS týrneskum purpuralit, gyllt. Umhverfis salinn þveran og endilangan lá hvílubekkr meS ábreiSum úr ind- versku silki og kasmír-ull. Af húsgögnum voru þar borS og baklausir stólar meS egypzkri gjörð og kynlegum út- skuröi. Vér ^skildum viS Símonídes í stólnum, þarsem hann var aS fullkomna áform sitt um þaS aS veita fulltingi hinum yfirnáttúrlega konungi, er svo brátt myndi birtast eftir því, sem hann taldi víst. Ester sefr. Og er vér nú höfum fariS yfirum ána á brúnni og lagt leiS vora um hliÖiS milli ljónsmyndanna, er voru þar einsog á veröi, og eftir mörgum göngum og forsölum meS babýlonsku sniöi, skulum vér ganga inní hinn gyllta sal. Fimm ljósahjálmar hanga niSrúr loftinu á hlekkja- festum úr bronzi, sem draga má upp og niSr — einn í hverju horni á salnum og einn í honum miöjum; voru hjálmarnir ferstrendir aS lögun og uppmjóir, feikna-stórir, alsettir lömpum; þeir vörpuSu skærri birtu um allt, svo aS jafnvel hin ófrýnilegu andlit hinna risavöxnu mannamynda á stoSunum undir loftinu sáust skýrt, eins hinar marg- brotnu málverks-myndir á veggbrúninni. Kringum borSin eru á aS gizka hundrað menn; ýmist sitja þeir eSa standa, ellegar þeir eru á sífelldu flögri frá einum til annars; menn þessa veröum vér aS athuga nokkuS allra snöggvast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.