Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 54

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 54
40 6 ina engu varöa, og að hann skyldi aldrei fyrr en nú hafa heyrt þessi tíöindi, þá risu á þessu augnabliki uppi huga hans tvær spurningar, sem allt snerist um, það er á þesst) skeiöi sögunnar var aö ööru leyti œskilegt aö vita: Hvar var barnið þá? Og hvert var verk köllunar þess? Eftir að hann hafði borið fram afsakanir fyrir því að hafa gripið fram-í, hclt hann áfram með að spyrja Balt*- hasar um það, hvernig hann liti á það eða það, og var Balthasar alls eigi ófús að láta til sín heyra. SEXTÁNDI KAPITULI. Boðskapr Balthasars. „Gæti eg aðeins svarað þér“ — mælti Balthasar með hinni hreinskilnu, guðrœkilegu alvöru, sem honum var svo eðlileg—, „vissi eg aðeins, hvar hann er, ó! þá myndi eg ekki verða lengi á mér með að fara á fund hans. Hvorki höf né háfjöll myndi hefta för mína.“ „Þú hefir þá leitazt við að finna hann?“ — mælti Ben Húr spyrjandi. Um andlit Egyptans lék bros. „Það, sem eg fyrst setti mér fyrir, er eg var kominn burt úr fylgsni því, er mér var veitt í eyðimörkinni" — Balthasar renndi þakldátu. auga ti! Ilderims um leið og hann mælti þetta—, „var að verða þess vís, hvað orðið hefði af barninu. En svo leið heilt ár, að ekki áræddi eg að fara sjálfr upptil Júdeu, því Heródes var enn við völdin með morð í huga sem fyrr. í Egyptalandi átti eg fáeina kunningja, sem við komu mína þangað aftr trúðu undrum þeim, er eg sagði þeim að eg hefði séð og heyrt — fáeina vini, sem fögnuðu yfir því með mér, að frelsari væri fœddr ■— fáeina, sem aldrei urðu leiðir á að heyra söguna. Nokkrir þeirra urðu mér sam- ferða, er eg brá mér upptil Júdeu til að skyggnast eftir barninu. Þeir fóru fyrst til Betlehem, og fundu bæði khan og helli; en ráðsmaðrinn var burtu — hann, er setið hafði við hliðið nóttina, sem barnið fœddist, og nóttina sömu, sem við kornurn eftir leiðbeining stjörnunnar. Kon- ungr hafði tekið hann þaðan, og hann sást ekki framar.“ ',,En þeir fundu þó eflaust einhver sannindamerki" — mælti Ben Húr með ákafa. „Jú, sannindamerki blóði lituð — þorp í sorgarbún- ingi; mœðr, sem grétu hörnin sín litlu. Þú verðr að vita,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.