Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 66

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 66
418 komið til hugar; enn srör hafði nokkur þeirra, er enn voru komnir fram hér á jöröu, látið það til sín heyra með ber- um oröum, að í stjórnmálum og þeim til eflingar — til að styöja friö og reglu — væri kærleikrinn betri og máttugri en ofbeldi. Meöan sem hæst stóö á þessum dagdraumum Ben Húrs, var hönd lögð á heröarnar ó honum. „Eg þarf aS segja viS þig nokkur orS, kæri son Arrí- usar!“ — mælti Uderim um leiS ag hann nam staSar viö hliSina á honum. — „Örfá orS aSeins, og síSan verS eg aS hverfa aftr, því aS ótt líðr á kvöldiS.“ „Vertu velkominn, herra sjeik!“ „A8 því er snertir tíSindi þau, sem þú heyröir fyrir skemmstu" — mælti Ilderim nálega tafarlaust—, „þá trúSu öllu nema því, hverskonar ríki þaö muni verða, sem barniö stofnar, þegar þaS kemr; um þaS efni allt skaltu hugsa stillilega þartil þú hefir hlustaö á Símonídes kaupmann, sem er valmenni og á heima hér í Antíokíu, og skal eg gjöra þig honurn kunnugan Egyptinn segir þér frá draumum sínum í þeirri mvnd, sem honum er eSlileg, en of góS fyrir heirn þennan; Símonídes er hyggnari; hann mun láta hljóma í eyrum þínum ummæli spámanna yövarra og benda á bók og blaSsíSu, svo þú getir ekki neitaö því, aS barniö verör í reyndinni konungr GySinga, annar eins konungr og Heródes var — þaS sver eg viö dýrS guSs — aöeins betri og langtum höfSinglegri. Og þá — athuga þaö vel — fá- um viS aS njóta unaSarins af því aS geta komiö fram hefnd. Nú hefi eg sagt þér þaS, sem eg vildi sagt hafa. FriSr sé meS þér!“ „Bíddu viö, herra sjeik!“ Hvort sem Ilderim heyröi. þetta eöa ekki, þá stóö hann ekki viö. „Enn er eg minntr á Símonídes" — sagSi Ben Húr í gremju—, „bæöi hér og þar, vmist af þessum eSa hinum. Svo lítr út sem þjónn föSur míns ætli aö hanga býsna-vel á mér; aö minnsta kosti hefir hann vit á aö halda því föstu, sem er mín eign; hann er því auöugri en Egyptinn, hvort sem hann er honum vitrari eöa ekki. ViS sáttmálann sver eg, aS enginn ætti aS leita til þeirra, er gjörzt hafa sekir í ótrúmennsku, í því skvni aS finna þar trú þá, er vert er aS varöveita, enda skal eg ekki gjöra þaS,. En, þei þei! þar heyröist söngr •— og þaö er kvenmanns rödd eöa — engilsrödd. Hún berst hingaö.“ Utanaf vatni áleiSis til tjaldsins kom kona syngjandi. Rödd hennar leiö áfram eftir vatnsfletinum, sem ekki bærSi á sér, hljómfögr einsog þá er blásiS er á flautu, og varö hærri og hærri meö hverju ltöanda augnabliki. Allt í einu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.