Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 12

Sameiningin - 01.02.1912, Blaðsíða 12
364 af kirkjuferðum er sú, að það fer of sjaldan til kirkju. Hœfileikinn til að njóta guðsþjónustunnar er sökum vanrœkslu orðinn sljór, næstum kominn í kalda kol, eða þá hreint og beint dauðr með öllu. Þegar svo er komið, er alveg eðlileg’t, að guðsþjónustan verði manni þvínær eða alveg gagnslaus. Fólkið, sem mestrar blessunar nýtr í guðs liúsi, er það fólk, sem æ og æfinlega er við- statt á öllum guðsþjónustufundum safnaðanns. Önnur ástœða mun og almenn, sú nefnilega, að maðr fer í röngum tilgangi % kirkju. Kristinn maðr fer í guðs hús til að lofa guð og vegsama og til að njóta blessandi návistar hans. Þegar þessu er snúið svo við, að hugsað er eingöngu um ]tanu þátt, sem mennirnir, prestrinn og aðrir, eiga í því, sem fram fer, þá er sízt að undra, þótt árangrinn verði allt annað en œskilegr. Þessi svnd mun býsna almenn meðal vor Islendinga, bæði heima á ættjörð vorri 0g hér vestra. Hérient kirkjufólk stendr oss miklu framar í þessu efni. Það virðist fara í kirkju til að mœta guði sínum og frelsara, en vér fyrst og fremst prestsins vegna, annaðhvort af því að liann sé þess virði, að á hann sé hlustað, eða þá af vorkunnsemi, að hann þurfi ekki að messa yfir tóm- um bekkjunum. Yerðskuldi prestrinn að vorum dómi hvorki það lof að heita bærilegr rœðumaðr, né sökum ljúfmennsku þessa vorkunnsemi, þá förum vér hvergi, því sjálfra vor vegna þurfum vér alls ekki í kirkju. Ekki heldr finnum vér til neinnar ábyrgðar gagnvart guði, liversu mikil sem vanrœksla vor verðr, þótt hún jafnvel gangi svo langt, að maðr hætti með öllu að ganga í guðs liús; 0g þó ætti það að vera augljóst liverj- um skynbærum manni, að með slíku háttalagi gengr maðr beinlínis í lið með þeim, sem vilja útaf lífinu koll- varpa kirkju Krists á jörðinni; því kœmist það á, að fólk tœki almennt upp háttu þessarra manna og sæti heirna sunnudag eftir sunnudag, allt árið um kring og ár eftir ár, þá er ekki sjáanlegt annað en að kristin kirkja væri þarmeð úr sögunni. Vitanlega getr aldrei til ])ess komið, því kirkja Jesú Krists stendr um aldr og’ æfi. En það er ekki þeim að bakka, sem af hólmi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.